Líneik Anna Sævarsdóttir vakti máls á Alþingi um viku móðurmálsins og hvernig hægt sé að koma til móts við nemendur, er tala annað móðurmál en íslensku, við að læra sitt móðurmál. Nefndi Líneik Anna að í heiminum væru talin 6700 lifandi tungumál og að 70% jarðarbúa tali fleiri en eitt tungumál daglega.
Categories
Alþjóðadagur móðurmálsins – virkt tvítyngi

28/02/2014
Alþjóðadagur móðurmálsins – virkt tvítyngi