Vinnufundur þingflokks Framsóknar fór fram í Veisluhöllinni í Hvergerði fimmtudaginn 25. ágúst. Eftir hádegismat í Gróðurhúsinu, Mathöll Sunnlendinga, heimsótti þingflokkurinn bæjarskrifstofur Hveragerðisbæjar. Helga Kristjánsdóttir, skrifstofustjóri tók á móti hópnum og fór yfir sögu bæjarins. Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir, forseti bæjarstjórnar og oddviti Framsóknar í Hveragerði fór yfir verkefnin framundan. Í lok vinnufundar kynnti Þórir Haraldsson, framkvæmdastjóri Heilsustofnunar NLFÍ starfsemi stofnunarinnar og framtíðarform um uppbyggingu á svæðinu.
Categories
Ánægjuleg heimsókn þingflokks Framsóknar í Hveragerði

25/08/2022
Ánægjuleg heimsókn þingflokks Framsóknar í Hveragerði