Categories
Fréttir

Framboðslisti Framsóknar í Ísafjarðarbæ samþykktur

Deila grein

03/04/2014

Framboðslisti Framsóknar í Ísafjarðarbæ samþykktur

MazziFramsóknarfélag Ísafjarðarbæjar samþykkti á fjölmennum félagsfundi á Ísafirði í fyrrakvöld einróma tillögu uppstillingarnefndar að lista Framsóknar fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar.
Marzellíus Sveinbjörnsson, varabæjarfulltrúi, leiðir listann, í 2. sæti er Helga Dóra Kristjánsdóttir, Flateyri og í 3. sæti er Sólveig Sigríður Guðnadóttir, Ísafirði.
Listann skipa eftirtaldir:

  1. Marzellíus Sveinbjörnsson, Sundstræti 30, Ísafirði
  2. Helga Dóra Kristjánsdóttir, Tröð, Flateyri
  3. Sólveig Sigríður Guðnadóttir, Fagraholt 4, Ísafirði
  4. Gísli Jón Kristjánsson, Fagraholti 3, Ísafirði
  5. Barði Önundarson, Hafrafelli, Ísafirði
  6. Elísabet Samúelsdóttir, Brautarholti 11, Ísafirði
  7. Jón Reynir Sigurðsson, Fjarðargata 60, Þingeyri
  8. Rósa Helga Ingólfsdóttir, Urðarveg 30, Ísafirði
  9. Gauti Geirsson, Móholt 11, Ísafirði
  10. Martha Sigríður Örnólfsdóttir, Ytri-Hjarðardalur 2, Flateyri
  11. Sigfús Þorgeir Fossdal, Kjarrholt 1, Ísafirði
  12. Violetta María Duda, Hjallavegur 7, Suðureyri
  13. Jón Sigmundsson, Aðalstræti 11, Ísafirði
  14. Svanlaug Guðnadóttir, Hafnarstræti 19, Ísafirði
  15. Steinþór Auðunn Ólafsson, Hjarðardalur, Þingeyri
  16. Þorleifur K. Sigurvinsson, Sætún 9, Suðureyri
  17. Konráð G. Eggertsson, Urðarvegur 37, Ísafirði
  18. Sigurjón Hallgrímsson, Hlíf I, Ísafirði

Listann skipa 11 karlar og 7 konur. Í efstu fjórtán sætum er jafnt kynjahlutfall. Framsóknarflokkurinn er með einn fulltrúa í bæjarstjórn í dag.
 
PS: Ertu á Facebook? Því ekki að verða aðdáandi Framsóknar.