Framsóknarfélag Ísafjarðarbæjar samþykkti á fjölmennum félagsfundi á Ísafirði í fyrrakvöld einróma tillögu uppstillingarnefndar að lista Framsóknar fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar.
Marzellíus Sveinbjörnsson, varabæjarfulltrúi, leiðir listann, í 2. sæti er Helga Dóra Kristjánsdóttir, Flateyri og í 3. sæti er Sólveig Sigríður Guðnadóttir, Ísafirði.
Listann skipa eftirtaldir:
- Marzellíus Sveinbjörnsson, Sundstræti 30, Ísafirði
- Helga Dóra Kristjánsdóttir, Tröð, Flateyri
- Sólveig Sigríður Guðnadóttir, Fagraholt 4, Ísafirði
- Gísli Jón Kristjánsson, Fagraholti 3, Ísafirði
- Barði Önundarson, Hafrafelli, Ísafirði
- Elísabet Samúelsdóttir, Brautarholti 11, Ísafirði
- Jón Reynir Sigurðsson, Fjarðargata 60, Þingeyri
- Rósa Helga Ingólfsdóttir, Urðarveg 30, Ísafirði
- Gauti Geirsson, Móholt 11, Ísafirði
- Martha Sigríður Örnólfsdóttir, Ytri-Hjarðardalur 2, Flateyri
- Sigfús Þorgeir Fossdal, Kjarrholt 1, Ísafirði
- Violetta María Duda, Hjallavegur 7, Suðureyri
- Jón Sigmundsson, Aðalstræti 11, Ísafirði
- Svanlaug Guðnadóttir, Hafnarstræti 19, Ísafirði
- Steinþór Auðunn Ólafsson, Hjarðardalur, Þingeyri
- Þorleifur K. Sigurvinsson, Sætún 9, Suðureyri
- Konráð G. Eggertsson, Urðarvegur 37, Ísafirði
- Sigurjón Hallgrímsson, Hlíf I, Ísafirði
Listann skipa 11 karlar og 7 konur. Í efstu fjórtán sætum er jafnt kynjahlutfall. Framsóknarflokkurinn er með einn fulltrúa í bæjarstjórn í dag.
PS: Ertu á Facebook? Því ekki að verða aðdáandi Framsóknar.