Framboðslisti Framsóknarflokks og félagshyggjufólks í Norðurþingi hefur verið samþykktur. Fysta sætið skipar Hjálmar Bogi Hafliðason, kennari og deildarstjóri, annað sætið Hrund Ásgeirsdóttir, bóndi og kennari, og það þriðja Bergur Elías Ágústsson, ráðgjafi.
Í heiðurssæti listans skipar Gunnlaugur Stefánsson, bæjarfulltrúi. Gunnlaugur hefur skipað sæti á framboðslista flokksins frá árinu 1994 og átt sæti í sveitarstjórn frá árinu 1998.
Framboðslisti Framsóknarflokks og félagshyggjufólks i Norðurþingi:
- Hjálmar Bogi Hafliðason, kennari og deildarstjóri
- Hrund Ásgeirsdóttir, bóndi og kennari
- Bergur Elías Ágústsson, ráðgjafi
- Bylgja Steingrímsdóttir
- Heiðar Hrafn Halldórsson
- Eiður Pétursson
- Lilja Skarphéðinsdóttir
- Aðalgeir Bjarnason
- Hróðný Lund
- Sigursveinn Hreinsson
- Gísli Þór Briem
- Jana Björg Róbertsdóttir
- Unnsteinn Ingi Júlíusson
- Eva Matthildur Benediktsdóttir
- Sigríður Benediktsdóttir
- Jónas Þór Viðarsson
- Áslaug Guðmundsdóttir
- Gunnlaugur Stefánsson, bæjarfulltrúi