Framboðslisti Framsóknarfélags Vopnafjarðar og óháðra fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar 31. maí 2014 var samþykktur á opnum fundi þann 4. maí. Bárður Jónason, verkstjóri og oddviti sveitarstjórnar Vopnafjarðarhrepps, leiðir listann. Listi Framsóknarfélagsins og óháðra átti þrjá sveitarstjórnarfulltrúa á Vopnafirði á síðasta kjörtímabili.
Listann skipa eftirtaldir:
- Bárður Jónasson, verkstjóri og oddviti
- Hrund Snorradóttir, viðskiptafræðingur
- Magnús Þór Róbertsson, vinnslustjóri
- Víglundur Páll Einarsson, verkstjóri
- Sigríður Bragadóttir, bóndi
- Linda Björk Stefánsdóttir, verkakona
- Sigurjón Haukur Hauksson, bóndi
- Elísa Joensen Creed, verkakona
- Hreiðar Geirsson, verkamaður
- Dorota Joanna Burba, verslunarstjóri
- Hafþór R. Róbertsson, kennari
- Árni Hlynur Magnússon, rafverktaki
- Helgi Sigurðsson, bóndi
- Þórunn Egilsdóttir, alþingismaður og bóndi
PS: Ertu á Facebook? Því ekki að verða aðdáandi Framsóknar.