Categories
Fréttir

Ísland Framtíðar – Heilbrigði þjóðarinnar

Deila grein

21/02/2019

Ísland Framtíðar – Heilbrigði þjóðarinnar

Ísland tækifæranna
Heilbrigði þjóðarinnar
Fundur um lýðheilsu, hrein matvæli og heilbrigði dýra, fimmtudaginn 21. febrúar í Súlnasal Hótel Sögu, kl. 20:00
 
Framsókn stendur fyrir opnum fundi um innflutning á hráu kjöti og þær ógnir sem stafa af sýklalyfjaónæmum bakteríum. Aðalframsögumenn eru Lance Price, prófessor við George Washington háskóla, Karl G. Kristinsson, prófessor við Háskóla Íslands og yfirlæknir við sýklafræðideild Landspítalans ásamt Herborgu Svönu Hjelm, forstöðukonu Matartímans og eiganda Fjárhússins.