Categories
Fréttir

Jónína leiðir lista Framsóknar í Múlaþingi

Deila grein

16/03/2022

Jónína leiðir lista Framsóknar í Múlaþingi

Félagsfundur samþykkti í kvöld samhljóða og með lófataki tillögu uppstillingarnefndar að skipan framboðslista Framsóknar fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar í Múlaþingi.

B-listi Framsóknarflokksins í Múlaþingi fyrir sveitarstjórnarkosningar 14.maí. 2022

Eftirtalin skipa listann:

  1. Jónína Brynjólfsdóttir, viðskiftalögfræðingur
  2. Vilhjálmur Jónsson, sveitarstjórnarfulltrúi
  3. Björg Eyþórsdóttir, hjúkrunarfræðingur
  4. Eiður Gísli Guðmundsson, leiðsögumaður
  5. Guðmundur Bj. Hafþórsson, málarameistari
  6. Alda Ósk Harðardóttir, snyrtifræðimeistari
  7. Þórey Birna Jónsdóttir, kennari og bóndi
  8. Einar Tómas Björnsson, leiðtogi í  málmvinnslu
  9. Ásdís Helga Bjarnadóttir, verkefnastjóri
  10. Jón Björgvin Vernharðsson, verktaki og bóndi
  11. Sonia Stefánsson, forstm bókasafns Seyðisfj
  12. Atli Vilhelm Hjartarson, framleiðslusérfræðingur
  13. Inga Sæbjörg Magnúsdóttir, lyfjafræðingur
  14. Dánjal Salberg Adlersson, tölvunarfræðingur
  15. Guðrún Ásta Friðbertsdóttir, leikskólakennari
  16. Kári Snær Valtingojer, rafvirkjameistari
  17. Íris Dóróthea Randversdóttir, grunnskólakennari
  18. Þorsteinn Kristjánsson, bóndi
  19. Aðalheiður Björt Unnarsdóttir, búfræðingur
  20. Unnar Hallfreður Elísson, vélvirki og verktaki 
  21. Óla Björg Magnúsdóttir, fyrrv skrifstofumaður
  22. Stefán Bogi Sveinsson, sveitarstjórnarfulltrúi

Við þökkum öllu þessu öfluga fólki fyrir að taka að sér að skipa framboðslistann og göngum til kosninga full bjartsýni og tilhlökkunar.