Félagsfundur samþykkti í kvöld samhljóða og með lófataki tillögu uppstillingarnefndar að skipan framboðslista Framsóknar fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar í Múlaþingi.
B-listi Framsóknarflokksins í Múlaþingi fyrir sveitarstjórnarkosningar 14.maí. 2022
Eftirtalin skipa listann:
- Jónína Brynjólfsdóttir, viðskiftalögfræðingur
- Vilhjálmur Jónsson, sveitarstjórnarfulltrúi
- Björg Eyþórsdóttir, hjúkrunarfræðingur
- Eiður Gísli Guðmundsson, leiðsögumaður
- Guðmundur Bj. Hafþórsson, málarameistari
- Alda Ósk Harðardóttir, snyrtifræðimeistari
- Þórey Birna Jónsdóttir, kennari og bóndi
- Einar Tómas Björnsson, leiðtogi í málmvinnslu
- Ásdís Helga Bjarnadóttir, verkefnastjóri
- Jón Björgvin Vernharðsson, verktaki og bóndi
- Sonia Stefánsson, forstm bókasafns Seyðisfj
- Atli Vilhelm Hjartarson, framleiðslusérfræðingur
- Inga Sæbjörg Magnúsdóttir, lyfjafræðingur
- Dánjal Salberg Adlersson, tölvunarfræðingur
- Guðrún Ásta Friðbertsdóttir, leikskólakennari
- Kári Snær Valtingojer, rafvirkjameistari
- Íris Dóróthea Randversdóttir, grunnskólakennari
- Þorsteinn Kristjánsson, bóndi
- Aðalheiður Björt Unnarsdóttir, búfræðingur
- Unnar Hallfreður Elísson, vélvirki og verktaki
- Óla Björg Magnúsdóttir, fyrrv skrifstofumaður
- Stefán Bogi Sveinsson, sveitarstjórnarfulltrúi
Við þökkum öllu þessu öfluga fólki fyrir að taka að sér að skipa framboðslistann og göngum til kosninga full bjartsýni og tilhlökkunar.