Categories
Fréttir

Níu í framboði í póstkosningu Framsóknar í Norðausturkjördæmi

Níu verða í framboði hjá Framsóknarflokknum í Norðausturkjördæmi í póstkosningu munu valdagar standa frá 1.-31. mars 2021. Kosið verður um sex efstu sætin. Í framboði eru:

Deila grein

25/03/2021

Níu í framboði í póstkosningu Framsóknar í Norðausturkjördæmi

Níu verða í framboði hjá Framsóknarflokknum í Norðausturkjördæmi í póstkosningu og munu valdagar standa frá 1.-31. mars 2021. Kosið verður um sex efstu sætin.

Í framboði eru:

Ingibjörg Ólöf Ísaksen, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi, Akureyri – sækist eftir 1. sæti.

Líneik Anna Sævarsdóttir, alþingismaður, Fáskrúðsfirði – sækist eftir 1. sæti.

Jón Björn Hákonarson, bæjarstjóri, Fjarðabyggð – sækist eftir 2. sæti.

Þórarinn Ingi Pétursson, bóndi og varaþingmaður, Grýtubakkahreppi – sækist eftir 2. sæti.

Helgi Héðinsson, oddviti, Skútustaðahreppi – sækist eftir 2.-3. sæti.

Kristinn Rúnar Tryggvason, bóndi, Kelduhverfi – sækist eftir 2.-4. sæti.

Karítas Ríkharðsdóttir, blaðamaður, Raufarhöfn – sækist eftir 3.-4. sæti.

Halldóra Hauksdóttir, lögmaður, Akureyri – sækist eftir 4.-6. sæti.

Jónína Brynjólfsdóttir, viðskiptalögfræðingur, Egilsstöðum – sækist eftir 4.-6. sæti.