Sigmundur Davíð var þráspurður í Kastljósinu fyrir kosningarnar vorið 2013, meðal annars af Heiðari Erni Sigurfinnssyni sem sagði: ,,Getur þú ábyrgst að það fáist einhverjir 300 milljarðar, á næstu fjórum árum, út úr samningaviðræðunum við kröfuhafana?“
,,Engu að síður virðist þið vera eina framboðið sem er tilbúið að tala eins og að þessir peningar séu í hendi?,“ sagði Sigmar Guðmundsson, ritstjóri Kastljóssins, í sama viðtali við Sigmund Davíð.
,,Hvernig getur þú ábyrgst að það verði til einhverjir 300 milljarðar í samningaviðræðum sem varla eru farnar af stað?,“ sagði Sigmar Guðmundsson, ritstjóri Kastljóssins jafnframt.
Categories
Þetta sagði Sigmundur Davíð um kröfuhafa 2013
10/06/2015
Þetta sagði Sigmundur Davíð um kröfuhafa 2013