Categories
Fréttir

Utankjörfundarkosning – leiðbeiningar

Deila grein

31/03/2018

Utankjörfundarkosning – leiðbeiningar

Ágætu Framsóknarmenn – kosningar til sveitarstjórna verða laugardaginn 26. maí, en kosning utan kjörfundar er nú þegar í fullum gangi og hefur oft ráðið úrslitum.
Listabókstafur FRAMSÓKNAR er B.
Mikilvægt er að allir Framsóknarmenn leggist á eitt og hjálpi til að tryggja Framsókn sem flest atkvæði.
Þekkið þið fólk sem búsett er erlendis, hyggur á ferðalag, dvelur á sjúkrastofnun eða stundar vinnu á sjó eða í útlöndum?
Innanlands má greiða atkvæði hjá öllum embættum sýslumanna sjá hér.
Erlendis má greiða atkvæði í sendiráðum og hjá ræðismönnum sjá hér.
Koma svo!
 
Utankjörfundarskrifstofa X-B
Hverfisgötu 33
101 Reykjavík
Sími: 5404300
framsokn@framsokn.is