Categories
Sveitarstjórnarfólk

Fjarðabyggð

Deila grein

Sveitarstjórnarfólk Framsóknar

FRAMSÓKN OG ÓHÁÐIR Í FJARÐABYGGÐ

Framboðslisti Framsóknar í Fjarðabyggð fyrir sveitarstjórnarkosningar 2022 er þannig skipaður.

1.         Jón Björn Hákonarson bæjarstjóri, Norðfirði

2.         Þuríður Lillý Sigurðardóttir bóndi, Reyðarfirði

3.         Birgir Jónsson framhaldsskólakennari Eskifirði

4.         Arnfríður Eide Hafþórsdóttir mannauðs- og öryggisstjóri, Fáskrúðsfirði

5.         Elís Pétur Elísson framkvæmdastjóri, Breiðdal

6.         Pálína Margeirsdóttir bæjarfulltrúi og ritari, Reyðarfirði

7.         Bjarni Stefán Vilhjálmsson verkstjóri, Stöðvarfirði

8.         Karen Ragnarsdóttir skólastýra, Norðfirði

9.         Kristinn Magnússon rafvirki og íþróttafræðingur, Breiðdal

10.       Margrét Sigfúsdóttir grunnskólakennari, Mjóafirði

11.       Ívar Dan Arnarsson tæknistjóri, Reyðarfirði

12.       Tinna Hrönn Smáradóttir iðjuþjálfi, Fáskrúðsfirði

13.       Þórhallur Árnason aðalvarðstjóri, Eskifirði

14.       Guðfinna Erlín Stefánsdóttir forstöðumaður og stuðningsfulltrúi, Fáskrúðsfirði

15.       Bjarki Ingason rafvirkjanemi, Norðfirði

16.       Bjarney Hallgrímsdóttir grunnskólakennari, Eskifirði

17.       Jón Kristinn Arngrímsson matráður, Reyðarfirði

18.       Elsa Guðjónsdóttir sundlaugavörður, Fáskrúðsfirði