Réttlæti fyrir íslensk heimili
Kosningabarátta fyrir Alþingiskosningar er nú sem óðast að taka á sig mynd og virðist ætla að verða með athyglisverðara móti. Frambjóðendur Framsóknarflokksins hafa lagt höfuðáherslu á að kynna helstu baráttumál flokksins um leiðréttingar á stökkbreyttum lánum heimila og að leggja niður verðtryggingu á neytendalánum. Andstæðingar Framsóknarflokksins hafa hinsvegar lagt sérstaka áherslu á að ræða um [...]