Menu

Monthly Archives: desember 2017

//desember

Fjölbreytt og kröftugt atvinnulíf

Forsíðuborði, Greinar|

Jól og áramót er tími samverustunda með fjölskyldum og vinum. Þá lítum við gjarnan yfir farinn veg, rifjum upp helstu viðburði og metum hvernig árið hefur verið fyrir okkur og þeim sem standa okkur næst. Sumum breytingum fögnum við, öðrum ekki eins og gengur. Óhætt er að segja að árið sem senn er á enda [...]

Áramótakveðja formanns

Forsíðuborði, Greinar|

Kæru vinir og félagar! Nú er árið að renna sitt skeið og vart ofmælt að það hafi verið viðburðarríkt. Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar tók við í ársbyrjun eftir langar og strangar viðræður, formlegar og óformlegar, milli allra flokka. Staðan var flókin. Öll þekkjum við framhaldið, kosið var á ný í október 2017. Að [...]

Samgönguáætlun og fjármálaáætlun þurfa að vera samhljóða

Forsíðuborði, Greinar|

Brýnt er að hraða uppbyggingu í vegamálum og öðrum samgönguinnviðum bæði með nýjum framkvæmdum og viðhaldi. Ríkisstjórnin ætlar á næstu árum að bæta enn við fjárframlög til vegaframkvæmda og taka á uppsöfnuðum vanda sem blasir við hringinn í kringum landið. Í fjögurra ára samgönguáætlun sem samþykkt var á Alþingi í október í fyrra voru áætlaðar [...]

Auglýst starf skrifstofustjóra þingflokks

Forsíðuborði, Fréttir|

Framsóknarflokkurinn óskar eftir að ráða skrifstofustjóra þingflokks í 100% stöðu. Leitað er að ábyrgum og kraftmiklum einstaklingi sem er tilbúinn til að takast á við fjölbreytt starf og sveigjanlegan vinnutíma. Áhersla er lögð á að viðkomandi hafi þekkingu á stefnu og starfi Framsóknarflokksins og Alþingis. Búa yfir framúrskarandi skipulags- og samskiptahæfni, vera sjálfstæður í vinnubrögðum [...]

Talaðu við mig íslensku

Forsíðuborði, Greinar|

Fjórða iðnbyltingin er ekki lengur handan við hornið, hún er þegar hafin. Birtingarmyndir hennar eru sjáanlegar á öllum sviðum þjóðlífsins, hvort sem litið er til aukinnar sjálfvirknivæðingar í atvinnulífinu eða snjallsímanotkunar almennings. Mörg tækifæri felast í breytingum sem þessum, en jafnframt miklar og krefjandi áskoranir. Ein stærsta áskorunin snýr að tungumálinu okkar, íslenskunni, og stöðu [...]

Sprotar í sókn

Forsíðuborði, Greinar|

Við eigum ekki að líta á skattívilnanir sem kostnað heldur leið til að auka tekjur okkar til framtíðar. Þar sem hagsveiflur tengdar auðlindagreinum hafa verið umtalsverðar er eftirsóknarvert að byggja upp iðnað, sem felur í sér meiri fjölbreytileika og er minna háður auðlindum jarðar. Rannsóknir sýna að 60% af framtíðarstörfum barna okkar eru óskilgreind í [...]

Besta áhættuvörn hagkerfisins

Forsíðuborði, Greinar|

Það er ánægjulegt að lánshæfiseinkunn ríkissjóðs Íslands hafi hækkað hjá Fitch Ratings í A-flokk. Batnandi lánshæfi þýðir að traust á íslensku efnahagslífi er að aukast og að vaxtakostnaður fer lækkandi á alþjóðlegum mörkuðum. Hækkunin kemur á fyrstu dögum nýrrar ríkisstjórnar og er til marks um traust á núverandi stöðu. Það eru einkum fjórir þættir sem [...]

Tækifæri og áskoranir í menntamálum

Forsíðuborði, Greinar|

Öflugt menntakerfi er forsenda þess að samfélag okkar haldi áfram að dafna og þróast. Því er lögð á það áhersla í nýjum stjórnarsáttmála að blása til sóknar á þessum vettvangi, efla enn frekar þá þætti sem standa styrkum stoðum og takast á við þær áskoranir sem við stöndum frammi fyrir. Miklar tækniframfarir eiga sér nú [...]

Spennandi tímar í menntamálum

Forsíðuborði, Greinar|

Í upphafi síðustu aldar lögðu íslensk stjórnvöld mikla áherslu á menntamál í aðdraganda fullveldisins, þrátt fyrir að vera eitt fátækasta ríki Evrópu. Árið 1907 samþykkti Alþingi ný fræðslulög en fram að þeim tíma var fræðsla á ábyrgð heimilanna. Kennaraskólinn var svo í framhaldinu stofnaður árið 1908 til að tryggja að börn fengju leiðsögn menntaðra kennara [...]

Tæknin er lykill að framtíðinni

Forsíðuborði, Greinar|

Herakleitos hafði rétt fyrir sér þegar hann benti á að maður stigi aldrei tvisvar í sömu ána, því að þegar maður stígur fætinum í ána rennur sífellt um hann nýtt vatn. Stjórnmálamenn geta valið á milli þess að verja kerfið eða viðurkenna nauðsyn endurskoðunar þess og um leið framþróunar samfélagsins. Íslenska menntakerfið er ein af [...]

Load More Posts