Menu

Monthly Archives: ágúst 2018

//ágúst

Galdur orðaforðans

Greinar|

Við leggj­um mikla áherslu á að auka og bæta læsi, sér­stak­lega hjá börn­um og ung­menn­um. Lestr­ar­færni er lyk­ill að lífs­gæðum og raun­ar grund­völl­ur að flestu öðru námi. Við vit­um líka að lest­ur er ein flókn­asta hug­ræna aðgerðin sem börn þurfa að ná tök­um á í skól­an­um. Þekk­ing á grunnþátt­um læsis og hvaða viðfangs­efni eru best [...]

Ingi Tryggvason látinn

Fréttir|

Ingi Tryggvason, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins er látinn. Ingi lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Húsavík 22. ágúst, 97 ára að aldri. Ingi var alþingismaður Norðurlands eystra 1974–1978, en hafði verið varaþingmaður Norðurlands eystra mars 1972, janúar–febrúar og nóvember 1973 og maí 1974. Ingi var fæddur á Litlu-Laugum í Reykjadal 14. febrúar 1921. Foreldrar hans voru Tryggvi [...]

Endurbætur á vegakerfinu aldrei meiri en nú

Greinar|

Vegakerfi okkar samfélags er yfir 12 þúsund kílómetrar að lengd. Umferð hefur stóraukist, ekki síst vegna komu ferðamanna sem flestir fara út á vegina yfir sumarið. Árið 2010 kom hingað um hálf milljón ferðamanna, sjö árum seinna voru þeir 2,2 milljónir. Á síðustu tíu árum hefur umferðin aukist um 30% á hringveginum. Á sama tíma [...]

Load More Posts