Menu

Monthly Archives: ágúst 2014

//ágúst

Fíkniefnið sykur

Greinar|

Við félagarnir vorum að hugsa um að fara heilt maraþon. Skipta því bróðurlega á milli okkar og hlaupa í boðhlaupi. Spretthlauparinn ég ákvað því að taka æfingu fyrir átökin, enda lengri vegalengdir ekki mínir hlaupaskór. Æfingin lá niður að sjó meðfram Sæbrautinni þar sem fleiri voru greinilega að æfa sig. Allir hlauparar sem ég mætti [...]

Þjóðkirkjan og við

Greinar|

Þjóðkirkjan fylgir flestum Íslendingum frá vöggu til grafar og hefur gert í þúsund ár. Við erum flest skírð til kirkjunnar ómálga börn, staðfestum skírnarheitið með fermingu, fáum blessun kirkjunnar í upphafi hjónabands og þorri landsmanna fær sína hinstu kveðju í kirkjulegri útför. Okkur er ekki tamt að flíka trúarskoðunum okkar. Við teljum það til einkamála [...]

Load More Posts