Listi Framsóknarflokksins fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar var samþykktur einróma á fimmtudag. Listann skipar öflugt fólk sem býr að fjölbreyttri menntun og reynslu úr atvinnulífinu, sem og breytt aldursbil. Málefnin verða kynnt á næstu dögum.
Ármann Höskuldssson eldfjallafræðingur leiðir lista Framsóknar fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Í öðru sæti er María Júlía Rúnarsdóttir, lögfræðingur, í því þriðja er Sveinn Gauti Einarsson, umhverfisverkfræðingur, fjórða sætið skipar Einar Karl Birgisson, framkvæmdastjóri, og það fimmta sætið skipar Davíð Freyr Jónsson, framkvæmdastjóri.
Framboðslisti Framsóknar í Garðabæ:
- Ármann Höskuldsson, eldfjallafræðingur
- María Júlía Rúnarsdóttir, lögfræðingur
- Sveinn Gauti Einarsson, umhverfisverkfræðingur
- Einar Karl Birgisson, framkvæmdarstjóri
- Davíð Freyr Jónsson, framkvæmdarstjóri
- Þórunn Kolbeins Matthíasdóttir, menntunarfræðingur, kennari og forstöðumaður
- Inga Þyri Kjartansdóttir, eldri borgari
- Sigurbjörn Rafn Úlfarsson, atvinnurekandi
- Bryndís Einarsdóttir, sálfræðingur
- Eyþór Rafn Þórhallsson, verkfræðingur og dósent
- Sverrir Björn Björnsson, slökkviliðsmaður
- Kári Kárason, flugstjóri
- Halldór Guðbjarnason, viðskiptafræðingur
- Eyjólfur Eyfells, verkefnastjóri
- Þorsteinn Jónsson, verslunarmaður
- Elín Jóhannsdóttir, fyrrv. kennari
- Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur og fyrrv. bæjarfulltrúi