Archives: Events
Þriðjudagur 24. október 2023 –
Í tilefni af kvennafrídeginum 24. október mun Framsókn bjóða upp á Vöfflukaffi á skrifstofu okkar að Hverfisgötu 33, 3. hæð.
Glóðvolgar vöfflur bíða konum og kvárum að samstöðufundi loknum sem fer fram á Arnarhóli kl 14:00 og því tilvalið að hlýja sér og halda samtöðunni áfram.
Skrifstofa Framsóknar að Hverfisgötu 33 er með aðgengi fyrir hreyfihamlaða.
Verið öll hjartanlega velkomin.
Karlar í Framsókn
Laugardagur 14. október 2023 —
Framsókn í Mosfellsbæ
Laugardagur 7. október 2023 –
Laugardagsfundur verður haldinn laugardaginn 7. október í Safnaðarheimilinu kl. 10:00.
Heitt á könnunni.
Látið sjá ykkur!
Framsóknarfélag Vopnafjarðar