Þriðjudagur 6. febrúar –


Samband eldri framsóknarmanna boðar til fundar á TEAMS þriðjudaginn 30. janúar nk. kl. 19:30.

Gestir fundarins verða Stefán Vagn Stefánsson þingmaður og formaður fjárlaganefndar og Jóhann Friðrik Friðriksson þingmaður sem einnig situr í fjárlaganefnd.
Dagskrá:
Smelltu hér til að tengjast fundinum
Ef tæknilegar spurningar vakna varðandi fundinn má senda á skrifstofu flokksins á netfangið framsokn@framsokn.is eða hringja í síma 5404300.
Félagar fjölmennum á fundinn, komið með fyrirspurnir eða ábendingar og höfum þetta líflegt.

Framsóknarfélögin í Reykjavík standa fyrir opnum fundi um jarðhræringarnar á Reykjanesi og stöðuna í Grindavík fimmtudaginn 25. janúar kl. 20:00 á Hverfisgötu 33.
Lilja Alfreðsdóttir fer yfir aðgerðir stjórnvalda og Ármann Höskuldsson, eldfjallafræðingur, fjallar um stöðuna á Reykjanesi út frá jarðfræðilegu sjónarhorni.
Öll velkomin!




Hlökkum til að sjá ykkur sem flest.

Hlökkum til að sjá ykkur sem flest.

