Laugardagsfundur á Húsavík – Sigurður Ingi Jóhannsson

Laugardagur 15. febrúar 2025 –

Framsókn í Norðurþingi

Vöfflukaffi í Mosfellsbæ – málefni bæjarfélagsins

Laugardagur 8. febrúar 2025 –

Framsókn í Mosfellsbæ

Aðalfundur Framsóknarfélags Reykjavíkur

Fimmtudagur 6. febrúar 2025 –

Ath! Stjórn Framsóknarfélags Reykjavíkur hefur ákveðið í ljósi  óhagstæðrar veðurspár að fresta aðalfundi FR til fimmtudagsins 6. febrúar kl. 18:30 á annarri hæð á Hilton Reykjavík Nordica.

Stjórn Framsóknarfélags Reykjavíkur boðar til til aðalfundar  fimmtudaginn 6. febrúar kl. 18:30 á annarri hæð á Hilton Reykjavík Nordica.

Dagskrá:

1. Fundarsetning.
2. Stjórn gefur skýrslu um starfsemi félagsins á liðnu ári.
3. Gjaldkeri flytur skýrslu um fjárhag félagsins og leggur fram reikninga.
4. Umræður um skýrslu stjórnar og reikninga og þeir lagðir til samþykktar.
5. Kosningar til stjórnar.
6. Önnur mál.

Öll framboð í stjórn þurfa að berast á netfangið adalsteinn@recon.is fyrir kl. 20:00, sunnudaginn 2. febrúar.

Hlökkum til að sjá sem flest.

Framsóknarfélag Reykjavíkur

Opinn fundur á Hornafirði ‒ íþróttamannvirki

Mánudagur 3. febrúar 2025 ‒

Framsókn á Hornafirði

Þorrablót Framsóknar í Suðvestur

Föstudagur 7. febrúar 2025 –

Framsókn í Suðvestur

Sveitarstjórnarkosningar 2026

Laugardagur 16. maí 2026 –
Sveitarstjórnarkosningar fara fram þriðja laugardag í maímánuði sem ekki ber upp á laugardag fyrir hvítasunnu.

Beri sveitarstjórnarkosningar upp á laugardag fyrir hvítasunnu skal kjördegi flýtt um eina viku.

Kosningarréttur
  • Allir íslenskir ríkisborgarar sem náð hafa 18 ára aldri á kjördag, og sem skráðir eru með lögheimili í viðkomandi sveitarfélagi 38 dögum fyrir kjördag.
  • Þeir námsmenn á Norðurlöndunum sem hafa náð 18 ára aldri á kjördag, eiga kosningarrétt í því sveitarfélagi þar sem lögheimili þeirra var skráð við brottflutning.
  • Allir danskir, finnskir, norskir og sænskir ríkisborgara sem eiga lögheimili á Íslandi og hafa náð 18 ára aldri á kjördag.
  • Aðrir erlendir ríkisborgarar sem hafa náð 18 ára aldri á kjördag og hafa átt lögheimili hér á landi í þrjú ár samfellt fyrir kjördag.
Framsókn

Laugardagsfundur á Húsavík – málefni sveitarfélagsins til umræðu

Laugardagur 25. janúar 2025 –

Kjörnir fulltrúar í sveitarstjórn fara yfir stöðu mála, rýna til gagns og svara spurningum. Fundurinn verður haldinn að Garðarsbraut 27 og hefst kl. 11:00.

Framsókn í Norðurþingi

 

Þorrablót Framsóknarfélags Árborgar

Laugardagur 15. febrúar 2025 –

Framsókn í Árborg

Félagsfundur SEF með þingmönnum

Fimmtudagur 23. janúar 2025 –

Samband eldri Framsóknarmanna (SEF) boðar til fundar með þingmönnum flokksins á Teams, fimmtudaginn 23. janúar kl. 19:30.

Dagskrá:

1. Kosningarnar og staða eldri félaga innan flokksins eftir þær.
2. Staðan í landsmálunum.
3. Önnur mál.

Þeir félagsmenn sem vilja fá hlekk á fundinn sendi vinsamlegast póst á netfangið framsokn@framsokn.is.

Stjórn SEF

Félagsfundur Framsóknar í Reykjavík

Fimmtudagur 23. janúar –

Framsóknarfélögin í Reykjavík boða til fundar með félagsmönnum að ræða stöðuna í stjórnmálunum næstkomandi fimmtudag 23. janúar kl. 20:30 á Hilton Reykjavík Nordica.

Hlökkum til að sjá sem flest!

Framsókn í Reykjavík