,,Það var sannkölluð þjóðhátíðar stemming á Höfn í Hornafirði í gær…” Sagði Willum Þór Þórsson, heilbriðgisráðherra við fyrstu skóflustungu að nýju hjúkrunarheimili við Skjólgarð.

Hið nýja heimili verður með 30 einbýlum auk þess sem öll aðstaða í núverandi húsnæði verður bætt til muna.

Nú hefur verið skrifað undir samkomulag við verktakafyrirtækið og munu framkvæmdir hefjast innan skamms.