Categories
Fréttir

Hauststarf Framsóknarfélags Akureyrar og nágrennis

Deila grein

20/09/2022

Hauststarf Framsóknarfélags Akureyrar og nágrennis

Hauststarf Framsóknarfélags Akueyrar og nágrennis hófst af fullum krafti síðastliðinn laugardag með opnu húsi í sal Fjölsmiðjunnar að Furuvöllum. Gestir fundarins voru bæjarfulltrúar Framsóknar þau Sunna Hlín Jóhannesdóttir og Gunnar Már Gunnarsson. 

Opin hús verða á laugardögum, 1. okt., 15. okt., og 29. okt. frá kl. 11:30 – 13:00.

Bæjarmálafundir verða haldnir á mánudagana 3. okt., 17. okt., og 31. okt. kl. 20:00.

Nánari dagskrá og upplýsingar um gesti og staðsetningu funda verða birtar á Facebooksíðu félagsins og heimasíðu Framsóknar.