Categories
Fréttir

Aðalfundur Framsóknar í Hveragerði

Deila grein

15/05/2023

Aðalfundur Framsóknar í Hveragerði

Aðalfundur Framsóknar í Hveragerði verður haldinn miðvikudaginn 24. maí í Reykjadalsskála í Hveragerði. Á dagskrá veru venjuleg aðalfundarstörf.

Áhugasöm um þátttöku í starfinu er bent á að hafa samband við Mörtu Rut Ólafsdóttur, formann félagsins, með því að senda tölvupóst á martarut91@gmail.com.

Bestu kveðjur,
stjórn Framsóknar í Hveragerði