Categories
Fréttir

Áríðandi skilaboð frá ungum framsóknarmönnum

Deila grein

27/05/2014

Áríðandi skilaboð frá ungum framsóknarmönnum

logo-suf-forsidaHér að neðan má sjá áríðandi skilaboð frá ungum framsóknarmönnum fyrir sveitarstjórnarkosningarnar á laugardaginn. Það er mikilvægt að ungt fólk nýti atkvæðisrétt sinn og hefur Framsókn á að skipa ungum frambjóðendum um land allt sem eru tilbúnir að endurspegla hugmyndir og hugsjónir ungs fólks og koma þeim í framkvæmd.
 
ungir-siguroliSiguróli Magni Sigurðsson, 3. sæti á Akureyri
 
 
 
ungir-karenKaren H. Karlsdóttir Svendsen, 4. sæti í Árborg
 
 
 
ungir-johannaJóhanna María Kristinsdóttir, í 12. sæti í Reykjanesbæ
 
 
 
 
Á kjördag setjið þið X við B á kjörseðlinum.
 
PS: Ertu á Facebook? Því ekki að verða aðdáandi Framsóknar.