Categories
Fréttir

Bestu þakkir Ásrún

Deila grein

16/02/2018

Bestu þakkir Ásrún

Framsóknarflokkurinn fékk málverk að gjöf í dag frá listamanninum Ásrúnu Kristjánsdóttur. Málverkið heitir “Upptaktur” og var gefið sem táknræn gjöf inn í komandi kosningabaráttu. Ásrún er félagsmaður í Framsóknarfélagi Reykjavíkur og hefur gengt ýmsum trúnaðarstörfum fyrir félagið.
Við þökkum Ásrúnu fyrir þetta fallega verk og óskum henni alls hins besta í störfum sínum.