Framboðslistinn var samþykktur á félagsfundi Framsóknar í Garðabæ í 7. apríl. Í öðru sæti er Hlynur Bæringsson íþrótta- og rekstrarstjóri, Rakel Norðfjörð Vilhjálmsdóttir fjármálaráðgjafi og fjármálaverkfræðingur er í þriðja sæti.
Haft er eftir Brynju í tilkynningu að hún sé spennt fyrir komandi tímum með framúrskarandi fólki. Hún spyr hvort ekki sé kominn tími á grænt í Garðarbæ.
Framboðslistinn í heild sinni er hér að neðan.
- Brynja Dan Gunnardóttir, framkvæmdastjóri
- Hlynur Bæringsson, Íþrótta og rekstrarstjóri
- Rakel Norðfjörð Villhjálmsdóttir, fjármálaráðgjafi
- Einar Örn Ævarsson, framkvæmdastjóri
- Hjördís Guðný Guðmundsdóttir, deildarstjóri
- Einar Karl Birgisson, framkvæmdastjóri
- Elín Jóhannsdóttir, sérfræðingur í þjónustueftirliti
- Einar Þór Einarsson, deildarstjóri
- Urður Bjög Gísladóttir, heyrnarráðgjafi
- Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur og f.v bæjarfulltrúi
- Anna Gréta Hafsteinsdóttir, hótelstjóri
- Páll Viðar Hafsteinsson, nemi
- Sveinn Gauti Einarsson, umhverfisverkfræðingur
- Stefánía Ólöf Reynisdóttir, leikskólakennari
- Úlfar Ármannsson, framkvæmdastjór
- Sverrir Björn Björnsson, slökkviliðsmaður
- Tinna Rún Davíðsdóttir Hemstock, verslunareigandi
- Harpa Ingólfsdóttir, fjármálastjóri
- Halldóra Norðfjörð Villhjálmsdóttir, verslunarstjóri
- Gunnsteinn Karlsson, eldri borgari
- Halldór Guðbjarnason, viðskiptafræðingur
- Elín Jóhannsdóttir, f.v kennari