Categories
Fréttir

Dagskrá 36. Flokksþings Framsóknar

Deila grein

11/03/2022

Dagskrá 36. Flokksþings Framsóknar

Helgina 19.-20. mars verður 36. Flokksþing Framsóknar haldið á Grand hótel Reykavík. Það verða heldur betur fagnaðarfundir þegar flokksmenn geta loksins hist á staðnum og rætt saman augliti til auglitis ásamt því að gera sér glaðan dag.

Laugardagur 19. mars
Kl. 08.00 Skráning, afhending þinggagna og sala miða á kvöldverðarhóf á upplýsingaborði
Kl. 09.00Þingsetning
Kl. 09.10Kosning þingforseta (4) 
   Kosning þingritara (4) 
   Kosning kjörbréfanefndar (5) 
   Kosning kjörstjórnar (7) 
   Kosning samræmingarnefndar (3)
   Kosning dagskrárnefndar (3)
Kl. 09.15Skýrsla ritara
Kl. 09.30Mál lögð fyrir þingið –
Kl. 09.45Nefndastörf hefjast –
Kl. 12.00 Hádegishlé
Kl. 12.40Setningarathöfn
Yfirlitsræða formanns
Kl. 13.10 Almennar umræður
Kl. 15.30 Nefndarstörf halda áfram fram eftir degi
Kl. 20:30 Kvöldverðarhóf
Sunnudagur 20. mars
Kl. 08.30-11.00 Skráning, afhending þinggagna
Kl. 09:00 Afgreiðsla mála
Kl. 14.30Kosningar – samhliða  verður haldið áfram með afgreiðslu mála í hléum
Formaður, varaformaður, ritari, laganefnd, siðanefnd og skoðunarmenn reikninga
Kl. 16.00Afgreiðsla mála – framhald
Kl. 17.30Þingi slitið