Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir, þingmaður Framsóknar mælti fyrir nefndaráliti meirihluta velferðarnefndar um eingreiðslu til örorku- og endurhæfingarlýfeyrisþega í desember að fjárhæð 60.300 kr. sem á að greiðast eigi síðar en 31. desember 2022.
Categories
Eingreiðsla til örorku- og endurhæfingarlýfeyrisþega

12/12/2022
Eingreiðsla til örorku- og endurhæfingarlýfeyrisþega