Categories
Fréttir

Formaður Framsóknar tekur á móti háskólanemum frá Akureyri

Deila grein

13/02/2014

Formaður Framsóknar tekur á móti háskólanemum frá Akureyri

IMG_4824Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, tók á móti yfir 100 nemendum frá Háskólanum á Akureyri (HA) í vísindaferð s.l. laugardag. Móttakan fór fram í Framsóknarhúsinu við Hverfisgötu og eru myndir frá móttökunni hér.