Categories
Fréttir

Framboðslistar Framsóknar 2024

Deila grein

28/11/2024

Framboðslistar Framsóknar 2024

Framboðslisti Framsóknar í Suðvestur

„Ég er í senn auðmjúkur og þakklátur fyrir það traust sem mér er sýnt og er fullur tilhlökkunar fyrir baráttunni fram undan með þessum öfluga hópi fólks sem skipar lista Framsóknar í kjördæminu.“ – Willum Þór Þórsson, oddviti listans og heilbrigðisráðherra.

Listi Framsóknar í Suðvesturkjördæmi í heild sinni:

1. Willum Þór Þórsson, ráðherra, Kópavogi
2. Ágúst Bjarni Garðarsson, þingmaður, Hafnarfirði
3. Vala Garðarsdóttir, fornleifafræðingur, Mosfellsbæ
4. Margrét Vala Marteinsdóttir, forstöðumaður og bæjarfulltrúi, Hafnarfirði
5. Heiðdís Geirsdóttir, sérfræðingur, Kópavogi
6. Svandís Dóra Einarsdóttir, leikkona, Kópavogi
7. Einar Þór Einarsson, framkvæmdastjóri, Garðabæ
8. Rakel Norðfjörð Vilhjálmsdóttir, verkefnastjóri, Garðabæ
9. Sigrún Sunna Skúladóttir, lektor við hjúkrunar- og ljósmóðurfræðideild og  form. Beinverndar, Kópavogi
10. Kjartan Helgi Ólafsson, meistaranemi, Mosfellsbæ
11. Eyrún Erla Gestsdóttir, skíðakona og nemi, Kópavogi
12. Hjördís Guðný Guðmundsdóttir, kennari og form. Kvenna í Framsókn, Garðabæ
13. Urður Björg Gísladóttir, löggiltur heyrnarfræðingur, Garðabæ
14. Árni Rúnar Árnason, tækjavörður, Hafnarfirði
15. Bergrún Ósk Ólafsdóttir, verkefnastjóri, Kópavogi
16. Guðmundur Einarsson, fyrrv. forstjóri og eftirlaunaþegi, Seltjarnarnesi
17. Björg Baldursdóttir, skólastjóri og bæjarfulltrúi, Kópavogi
18. Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur, Garðabæ
19. Valdimar Sigurjónsson, framkvæmdastjóri, Hafnarfirði
20. Kristján Guðmundsson, læknir, Kópavogi
21. Linda Hrönn Þórisdóttir, kennari, Hafnarfirði
22. Gunnar Sær Ragnarsson, lögfræðingur, Kópavogi
23. Halla Karen Kristjánsdóttir, íþróttakennari og bæjarfulltrúi, Mosfellsbæ
24. Sigurjón Örn Þórsson, framkvæmdastjóri, Kópavogi
25. Valdimar Víðisson, skólastjóri og bæjarfulltrúi, Hafnarfirði
26. Baldur Þór Baldvinsson, rftirlaunaþegi, Kópavogi
27. Eygló Þóra Harðardóttir, verkefnastjóri og fyrrv. ráðherra, Mosfellsbæ
28. Úlfar Ármannsson, framkvæmdastjóri, Garðabæ

Framboðslisti Framsóknar í Reykjavík norður

„Ég er stoltur af því að leiða þennan magnaða lista inn í kosningabaráttuna og hlakka til hennar með þessum öfluga hóp. Við höfum áorkað miklu á undanförnum árum þegar kemur að málefnum barna. Það er áfram mikið undir þegar kemur að mikilvægi þess að forgangsraða og fjárfesta í málefnum barna í samfélaginu. Börnin okkar eiga skilið að við höfum mál þeirra á dagskrá enda eru þau í þeirri stöðu að geta ekki valið sér aðstæður og það er okkar að aðstoða þau við að ná farsæld.“ – Ásmundur Einar Daðason, oddviti listans og mennta- og barnamálaráðherra.

Listi Framsóknar í Reykjavíkurkjördæmi norður í heild sinni:

1. Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra
2. Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir, þingmaður
3. Brynja M Dan Gunnarsdóttir, fyrirtækjaeigandi
4. Sæþór Már Hinriksson, háskólanemi og formaður Vöku, félags lýðræðissinnaðra stúdenta
5. Þórunn Sveinbjörnsdóttir, skógarbóndi og fv. formaður LEB
6. Oksana Shabatura, kennari
7. Guðni Halldórsson, formaður Landssambands hestamanna
8. Ásrún Kristjánsdóttir, hönnuður
9. Lárus Helgi Ólafsson, kennari og handboltamaður
10. Þórdís Arna Bjarkarsdóttir, læknir
11. Hnikarr Bjarmi Franklínsson, fjármálaverkfræðingur
12. Gerður Hauksdóttir, skrifstofustjóri
13. Hrafn Splidt Þorvaldsson, viðskiptafræðingur
14. Berglind Sunna Bragadóttir, stjórnmálafræðingur
15. Jón Eggert Víðisson, ráðgjafi
16. Friðrik Þór Friðriksson, kvikmyndagerðarmaður
17. Unnur Þöll Benediktsdóttir, nemi og varaborgarfulltrúi
18. Stefán Stefánsson, framkvæmdastjóri Krabbameinsf. Framför
19. Jóhann Karl Sigurðsson, ellilífeyrisþegi
20. Hulda Finnlaugsdóttir, kennari
21. Bragi Ingólfsson, efnafræðingur
22. Guðmundur Kristján Bjarnason, fyrrv. ráðherra

Framboðslisti Framsóknar í Reykjavík suður

,,Ég er stolt af því að leiða þennan öfluga lista Framsóknar í Reykjavík suður. Listinn er fjölbreyttur og samanstendur af vinnusömu og góðu fólki sem vill láta gott af sér leiða fyrir samfélagið. Stærsta hagsmunamál heimila og fyrirtækja er að ná niður verðbólgu og vöxtum. Það voru jákvæð tíðindi þegar að Seðlabankinn lækkaði vexti með síðustu ákvörðun sinni, en algjört forgangsmál er að tryggja af festu og ábyrgð að sú þróun haldi áfram.‘‘ – Lilja Dögg Alfreðsdóttir, oddviti listans og varaformaður Framsóknar.  

Listi Framsóknar í Reykjavíkurkjördæmi suður í heild sinni:

1. Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra og varaformaður Framsóknar.
2. Einar Bárðarson, sjálfstætt starfandi ráðgjafi.
3. Magnea Gná Jóhannsdóttir, borgarfulltrúi og formaður Ungs Framsóknarfólks í Reykjavík.
4. Þorvaldur Daníelsson, framkvæmdarstjóri og 1. varaborgarfulltrúi.
5. Dagbjört S. Höskuldsdóttir, fyrrum kaupmaður og útibússtjóri.
6. Ólafur Hrafn Steinarsson, stofnandi Esports Coaching Academy.
7. Helena Ólafsdóttir, knattspyrnuþjálfari og þáttastjórnandi.
8. Hafdís Inga Helgudóttir Hinriksdóttir, klínískur félagsráðgjafi MA.
9. Ágúst Guðjónsson, lögfræðingur.
10. Aron Ólafsson, markaðsstjóri.
11. Jóhanna Sóley Gunnarsdóttir, sjúkraliði.
12. Björn Ívar Björnsson, fjármálastjóri KR.
13. Ásta Björg Björgvinsdóttir, tónlistarkona og forstöðukona í félagsmiðstöð.
14. Jón Finnbogason, sérfræðingur.
15. Emilíana Splidt, framhaldskólanemi.
16. Stefán Þór Björnsson, viðskiptafræðingur.
17. Gunnar Guðbjörnsson, óperusöngvari og skólastjóri Söngskóla Sigurðar Demetz.
18. Lárus Sigurður Lárusson, lögmaður.
19. Inga Þyrí Kjartansdóttir, f.v. framkvæmdastjóri.
20. Níels Árni Lund, f.v. skrifstofustjóri og varaþingmaður.
21. Hörður Gunnarsson, f.v. ráðgjafi og glímukappi.
22. Sigrún Magnúsdóttir, f.v. ráðherra.

Framboðslisti Framsóknar í Suður

,,Ég er stoltur yfir sterkum lista Suðurkjördæmis með öflugu fólki sem er fjölbreyttur með sterkri liðsheild og var samþykktur á kjördæmisþingi Kjördæmissambands Framsóknarfélaganna í Suðurkjördæmi. Framsókn er tilbúin til að takast á við áskoranir og halda áfram að vinna að lausnum sem bæta samfélagið. Hlakka til næstu daga og vikna.“ – Sigurður Ingi Jóhannssonfjármála- og efnahagsráðherra og formaður Framsóknar.

,,Ég tek við fyrsta sæti í Suðurkjördæmi full af auðmýkt og þakklæti. Hér í dag samþykktum við frábæran framboðslista af fólki sem er tilbúið að vinna af krafti fyrir samfélagið og ég hlakka til að starfa með ásamt öflugu fólki um allt land. Við verðum að passa uppá auðlindir okkar, eignarhald þeirra og ábyrga nýtingu fyrir samfélög um allt land. Það er mitt stóra erindi í pólitík. Hjartað slær sömuleiðis ört fyrir landbúnað með nýsköpun og samvinnu að leiðarljósi. Einnig vil ég leggja áherslu á húsnæðismál og geðheilbrigði ungs fólks. Það þurfa allir að fá tækifæri til að finna sinn farveg óháð bakgrunni, þannig verðum við sterkari sem heild.

Framsókn sem er í mínum huga holdgervingur hins dugmikla Íslendings, rödd skynsemi og seiglu á miðjunni sem hefur sýnt að getur unnið þvert á hagsmuni og pólitík. Það er akkúrat það sem við þurfum til sóknar og sátta í heimi þar sem átök og öfgar í umræðu eru sífellt algengari.“ – Halla Hrund Logadóttirnýr oddviti Framsóknar í Suðurkjördæmi.

Listi Framsóknar í Suðurkjördæmi í heild sinni:

1. Halla Hrund Logadóttir, orkumálastjóri, Reykjavík.
2. Sigurður Ingi Jóhannsson, fjármála- og innviðaráðherra, Hrunamannahrepp.
3. Jóhann Friðrik Friðriksson, alþingismaður og lýðheilsufræðingur, Reykjanesbæ.
4. Fida Abu Libdeh, orku- og umhverfistæknifræðingur og frumkvöðull, Reykjanesbæ.
5. Sigurður E. Sigurjónsson, íþrótta- og æskulýðsfulltrúi, Kirkjubæjarklaustri.
6. Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir, formaður bæjarráðs og varaþingmaður, Reykjanesbæ.
7. Lilja Einarsdóttir, hjúkrunarforstjóri, Rangárþing eystra.
8. Geir Jón Þórisson, fyrrv. yfirlögregluþjónn, Vestmannaeyjum.
9. Vilhjálmur R. Kristjánsson, þjónustustjóri, Grindavík.
10. Iða Marsibil Jónsóttir, sveitarstjóri og varaþingmaður, Grímsnes og Grafningshreppi.
11. Margrét Ingólfsdóttir, kennari, Sveitarfélagið Hornafjörður.
12. Anton Kristinn Guðmundsson, bæjarfulltrúi, Suðurnesjabæ.
13. Ellý Tómasdóttir, forvarna- og bæjarfulltrúi, Árborg.
14. Einar Freyr Elínarson, sveitarstjóri, Vík í Mýrdal.
15. Ingibjörg Ingvadóttir, lögmaður og háskólakennari, Þorlákshöfn.
16. Hafdís Ásgeirsdóttir, deildarstjóri á leikskóla, Rangárþingi ytra.
17. Jón K. Bragason Sigfússon, matreiðslumeistari, Bláskógabyggð.
18. Drífa Sigfúsdóttir, heldri borgari, Reykjanesbæ.
19. Eiríkur Vilhelm Sigurðsson, sviðsstjóri, Kömbum, Rangárþingi ytra.
20. Silja Dögg Gunnarsdóttir, viðskiptastjóri og fyrrv. alþingismaður, Reykjanesbæ.

Framboðslisti Framsóknar í Norðvestur

„Það er heiður að leiða þennan öfluga og reynslumikla hóp Framsóknarfólks úr kjördæminu. Við hlökkum til að hitta kjósendur næstu daga og vikur fram að kosningum. Framsókn er og verður öflugur samvinnuflokkur með sterkar rætur í kjördæminu og við ætlum að halda okkar þremur þingmönnum í kjördæminu.“ – Stefán Vagn Stefánsson oddviti listans.

Listi Framsóknar í Norðvesturkjördæmi í heild sinni:

  1. Stefán Vagn Stefánsson, alþingismaður, Sauðárkróki
  2. Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir, alþingismaður, Borgarnesi
  3. Halla Signý Kristjánsdóttir, alþingismaður, Holti Önundarfirði
  4. Ragnar Baldvin Sæmundsson, bæjarfulltrúi, Akranesi
  5. Þorgils Magnússon, byggingatæknifræðingur, Blönduósi
  6. Gunnar Ásgrímsson, kennaranemi og formaður SUF, Sauðárkróki
  7. Steinunn Guðmundsdóttir, vélvirkjanemi og nemi í véliðnfræði við HR, Akranesi
  8. Garðar Freyr Vilhjálmsson, mjólkurfræðingur, Dalabyggð
  9. Sigríður Hulda Guðbjörnsdóttir, málstjóri farsældarbarna, Bolungarvík
  10. Sigurbjörn Rafn Úlfarsson, framkvæmdastjóri, Hólmavík
  11. Gauti Geirsson, framkvæmdastjóri, Ísafirði
  12. Jóhanna María Sigmundsdóttir, staðgengill sveitarstjóra, Dalabyggð
  13. Elsa Lára Arnardóttir, aðstoðarskólastjóri, Akranesi
  14. Sveinn Bernódusson, stálsmíðameistari, Bolungarvík

Framboðslisti Framsóknar í Norðaustur

,,Ég er stolt af því að fá að leiða þennan öfluga lista okkar Framsóknarfólks í kjördæminu. Við byggjum á góðri reynslu, dýrmætum mannauð og breiðri þekkingu á kjördæminu öllu. Við höfum átt í góðu samtali við fólkið í kjördæminu og göngum full tilhlökkunar til samtals við kjósendur, enda eru tækifærin mörg og fjölbreytt. Við viljum halda áfram að efla heilbrigðisþjónustu um land allt, vinna að orkuöryggi, húsnæðismálum og ekki síst að vinna að lækkun vaxta og verðbólgu fyrir fólkið í landinu. Við erum stolt af þeim árangri sem náðst hefur í flóknu samstarfi á síðustu árum og hlökkum til samtalsins næstu vikna.“ – Ingibjörg Isaksenoddviti listans og alþingismaður.  

Listi Framsóknar í Norðausturkjördæmi í heild sinni:

  1. Ingibjörg Ólöf Isaksen, alþingismaður, Akureyri.
  2. Þórarinn Ingi Pétursson, alþingismaður, Grýtubakkahreppi.
  3. Jónína Brynjólfsdóttir, forseti sveitarstjórnar, Múlaþingi.
  4. Skúli Bragi Geirdal, verkefnisstjóri Fjölmiðlanefndar, Akureyri.
  5. Þuríður Lillý Sigurðardóttir, bóndi og bæjarfulltrúi, Fjarðabyggð.
  6. Kristinn Rúnar Tryggvason, bóndi, Norðurþing.
  7. Ásdís Helga Bjarnadóttir, yfirverkefnastjóri, Múlaþingi.
  8. Jón K. Ólafsson, forstöðumaður, Fjallabyggð. 
  9. Eiður Pétursson, vélfræðingur, Norðurþingi.
  10. Halldóra Magnúsdóttir, kennari, Eyjafjarðarsveit.
  11. Elís Pétur Elísson, framkvæmdastjóri, Fjarðarbyggð.
  12. Kristjana Louise Friðbjarnardóttir, starfsmaður á hjúkrunarheimili,  Vopnafirði.
  13. Eggert Stefánsson, bóndi, Langanesbyggð.
  14. Patrycja Maria Reimus, námsráðgjafi, Þingeyjarsveit.
  15. Halldóra Hauksdóttir, lögmaður, Akureyri.
  16. Monika Margrét Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri, Dalvíkurbyggð.
  17. Snæbjörn Sigurðson, verkefnastjóri,  Akureyri.
  18. Aðalheiður Björt Unnarsdóttir, ritari, Múlaþingi.
  19. Egill Olgeirsson, ellilífeyrisþegi, Norðurþingi.
  20. Líneik Anna Sævarsdóttir, alþingismaður, Fjarðarbyggð.