Categories
Fréttir

Framboðslisti Framsóknar og annara framfarasinna í Húnaþingi vestra

Deila grein

19/03/2018

Framboðslisti Framsóknar og annara framfarasinna í Húnaþingi vestra

Framboðslisti B-lista Framsóknar og annara framfarasinna í Húnaþingi vestra hefur verið samþykktur.
Þorleifur Karl Eggertsso, símsmiður, er oddvitaefni listans, annað sætið skipar Ingveldur Ása Konráðsdóttir, þroskaþjálfi og bóndi, og það þriðja Sveinbjörg Rut Pétursdóttir, atvinnuráðgjafi.
Framboðslistann skipa 8 konur og 6 karlar. Á myndinni eru frá vinstri: Friðrik Már Sigurðsson, Sveinbjörg Rut Pétursdóttir, Ingveldur Ása Konráðsdóttir og Þorleifur Karl Eggertsson.
Framboðslist Framsóknarmanna og annarra framfarasinna í Húnaþingi vestra:

 1. Þorleifur Karl Eggertsson, símsmiður
 2. Ingveldur Ása Konráðsdóttir, þroskaþjálfi og bóndi
 3. Sveinbjörg Rut Pétursdóttir, atvinnuráðgjafi
 4. Friðrik Már Sigurðsson, hestafræðingur
 5. Ingimar Sigurðsson, bóndi og sveitarstjórnarfulltrúi
 6. Valdimar H. Gunnlaugsson, framkvæmdastjóri og sveitarstjórnarfulltrúi
 7. Sigríður Elva Ársælsdóttir, deildarstjóri
 8. Elín Lilja Gunnarsdóttir, bóndi
 9. Erla Ebba Gunnarsdóttir, bóndi
 10. Sigurður Kjartansson, bóndi
 11. Gerður Rósa Sigurðardóttir, bankastarfsmaður
 12. Eydís Bára Jóhannsdóttir, sérkennari
 13. Guðmundur Ísfeld, handverksbóndi
 14. Elín R. Líndal, framkvæmdastjóri og sveitarstjórnarfulltrúi