Framboðslisti B-lista Framsóknarmanna og annara framfarasinna í Rangárþingi eystra var samþykktur á íbúaþingi í félagsheimilinum Hvoli 17. mars 2018.
Lilja Einarsdóttir, hjúkrunarfræðingur er oddvitaefni listans, annað sætið skipar Benedikt Benediktsson, framleiðslustjóri og sveitarstjórnarmaður og það þriðja Rafn Bergsson, bóndi.
Það er afstaða framboðsins að auglýst verði eftir sveitarstjóra að loknum kosningum. Fráfarandi sveitarstjóri, Ísólfur Gylfi Pálmason, hættir eftir átta farsæl ár.
Framboðslist Framsóknarmanna og annarra framfarasinna í Rangárþingi eystra:
- Lilja Einarsdóttir, oddviti og hjúkrunafræðingur
- Benedikt Benediktsson, sveitarstjórnarmaður og framleiðsustjóri
- Rafn Bergsson, bóndi
- Guri Hilstad Ólason, kennari
- Bjarki Oddsson, lögreglumaður
- Þóra Kristín Þórðardóttir, snyrtifræðingur
- Þórir Már Ólafsson, sveitarstjórnarmaður og bóndi
- Lea Birna Lárusdóttir, nemi
- Sigurður Þór Þórhallsson, starfsmaður íþróttamiðstöðvar
- Arnheiður Dögg Einarsdóttir, náms- og starfsráðgjafi
- Víðir Jóhannsson, ferðaþjónustubóndi
- Ágúst Jensson, bóndi
- Heiðar þór Sigurjónsson, bóndi og smiður
- Jóhanna Elín Gunnlaugsdóttir, bóndi