Categories
Fréttir

Framsókn bætir enn við sig fylgi

Deila grein

18/03/2013

Framsókn bætir enn við sig fylgi

Framsókn heldur áfram að bæta við sig fylgi í skoðanakönnunum og mælist nú sem stærsti stjórnmálaflokkurinn með 31,9% fylgi. Þetta eru niðurstöðurnar úr nýjustu könnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2 sem kom út föstudaginn 15. mars.
fylgi15mars