Categories
Fréttir

Gegndi um daginn alls fimm ráðherraembættum

Deila grein

08/10/2014

Gegndi um daginn alls fimm ráðherraembættum

Sigurður Ingi JóhannssonSigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og umhverfis- og auðlindaráðherra, gegndi um daginn alls fimm ráðherraembættum, því hann bætti við sig embættum forsætisráðherra, dómsmálaráðherra og utanríkisráðherra. En Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra, og Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra voru erlendis á ráðstefnum. Og þá var Hr. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, einnig staddur erlendis og var því Sigurður Ingi staðgengill forsætisráðherra einnig einn af þremur handhöfum forsetavalds um stundarsakir.
Sigurður Ingi hefur verið áberandi í fjölmiðlum síðustu daga og eru hér að neðan slóðir á ýmis viðtöl við hann sem gott er að deila áfram á flokksmenn og aðra stuðningsmenn flokksins.
eyjan.is – Sigurður Ingi hjólar í Kastljós: „Talið við kartöflubændur, talið um hver hefur ráðið markaðnum þar“
Í bítið – “Kerfið er í endurskoðun”, landbúnaðarráðherra ræddi MS málið
Kastljós – Vissi ekki um tengsl Ólafs
Fréttir RÚV – Flutningi Fiskistofu ekki breytt
Sprengisandur – Fór með rangt mál
Sprengisandur – Ver ekki samkeppnisbrot
 
 
PS: Ertu á Facebook? Því ekki að verða aðdáandi Framsóknar.