Categories
Fréttir

Glærur frá kynningarfundi um heildstæða aðgerðaáætlun til losunar fjármagnshafta

Deila grein

08/06/2015

Glærur frá kynningarfundi um heildstæða aðgerðaáætlun til losunar fjármagnshafta

losunfjarmagnshaftaÞað er frumskylda stjórnvalda að verja þjóðarhagsmuni. Allar aðgerðir stjórnvalda beinast að þeim aðilum sem áttu verulegan þátt í að skapa þær aðstæður sem ógna efnahagslegri velferð almennings á Íslandi. Með áætlun stjórnvalda er almannahagsmunir varðir, forgangsraðað í þágu raunhagkerfisins og fordæmalaus staða leyst með fordæmalausum aðgerðum og forgangsraðað er í þágu raunhagkerfisins.
Glærur frá kynningarfundi ríkisstjórnarinnar.