Categories
Fréttir

Góður árangur í sveitarstjórnarkosningunum

Deila grein

05/06/2014

Góður árangur í sveitarstjórnarkosningunum

logo-xb-14Framsóknarmenn geta verið mjög ánægðir með úrslit sveitarstjórnarkosninganna. Framsóknarfólki um land allt eru þökkuð mikil og árangursrík störf á liðnum vikum.
Niðurstaðan er mikil aukning í fylgi og fjölda fulltrúa í sveitarstjórnum af B-listum eða þar sem framsóknarfólk var í samstarfi við aðra. Það voru alls 56 sveitarstjórnarmenn kjörnir af B-listum. Með flesta sveitarstjórnarmenn er Sveitarfélagið Skagafjörður, fimm fulltrúa, í 9 manna sveitarstjórn. Rangárþing eystra og Sveitarfélagið Ölfus eru með fjóra fulltrúa í sjö manna sveitarstjórn.
Sveitarfélög sem bættu við sig fulltrúum eru, Reykjavík, Borgarbyggð, Húnaþing vestra, Skagafjörður, Dalvíkurbyggð, Akureyri, Fjarðabyggð, Hveragerði og Sandgerði.
B-listar með yfir 30% fylgi:
Sveitarfélagið Ölfus – 54,79%
Mýrdalshreppur – 53,72%
Rangárþing eystra – 46,41%
Skagafjörður – 45,42%
Dalvíkurbyggð – 44,90%
Húnaþing vestra – 40,84
Vopnafjörður – 38,7
Hornafjörður – 37,81
Seyðisfjörður – 32,55
Úrslit kosninganna á höfuðborgarsvæðinu:
Reykjavík
Seltjarnarnes
Kópavogur
Garðabær
Hafnarfjörður
Mosfellsbær
Úrslit kosninganna í Norðvesturkjördæmi:
Akranes
Borgarbyggð
Ísafjarðarbær
Húnaþing vestra
Sveitarfélagið Skagafjörður
Úrslit kosninganna í Norðausturkjördæmi:
Fjallabyggð
Dalvíkurbyggð
Akureyri
Norðurþing
Vopnafjarðarhreppur
Seyðisfjörður
Fjarðabyggð
Fljótsdalshérað

Úrslit kosninganna í Suðurkjördæmi:
Hornafjörður
Mýrdalshreppur
Rangárþing eystra
Árborg
Hveragerði
Sveitarfélagið Ölfus
Grindavík
Sandgerði
Reykjanesbær

 
PS: Ertu á Facebook? Því ekki að verða aðdáandi Framsóknar.