Categories
Fréttir

Hádegishleðsla Framsóknar í Reykjavík

Deila grein

23/01/2023

Hádegishleðsla Framsóknar í Reykjavík

Við hefjum vordagskrána í hádeginu á föstudaginn á opnum fundi með þingmönnum og borgarfulltrúum Framsóknar í Reykjavík á Bryggjunni Brugghúsi, Grandagarði 8. Við hefjum leik á slaginu kl. 12:00.

Gestir geta keypt súpu og brauð á hagstæðu verði.

Hlökkum til að sjá þig!

Lilja Dögg, Ásmundur Einar, Einar Þorsteins, Árelía Eydís, Magnea Gná, Aðalsteinn Haukur og Þorvaldur Daníels