Categories
Fréttir

Hinn rómaði Framsóknargrautur

Deila grein

07/12/2022

Hinn rómaði Framsóknargrautur

Framsókn í Norðurþingi býður upp á hinn marg rómaða Framsóknargrautu og grænu sósuna í Kíwanissalnum, laugardaginn 10. desember kl. 11:00.

Öll velkomin og sérstakur gestur er Ingibjörg Isaksen, fyrsti þingmaður kjördæmisins og þingflokksformaður.