Categories
Fréttir

Hraðstefnumót við frambjóðendur í Reykjavík

Deila grein

08/04/2013

Hraðstefnumót við frambjóðendur í Reykjavík

6.april2013-10Framsókn í Reykjavík bauð kjósendum upp á hraðstefnumót með frambjóðendum flokksins laugardaginn 6. apríl. Mjög góð mæting var á Suðurlandsbrautinni og voru umræður fjörugar. Þetta bráðskemmtilega fyrirkomulag á umræðum hefur slegið í gegn, en frambjóðendur fara á milli lítilla hópa kjósenda sem gefst kostur á að spyrja þá spjörunum úr.
 
Fleiri myndir af viðburðinum má finna hér