Categories
Fréttir

Jólahlaðborð Framsóknar í Suðvesturkjördæmi

Deila grein

30/11/2022

Jólahlaðborð Framsóknar í Suðvesturkjördæmi

Jólahlaðborð Framsóknar í Suðvesturkjördæmi!

Gleðjumst saman og fögnum góðu gengi Framsóknar í kjördæminu. Fjölbreyttar veitingar að hætti hússins og í anda jólannna.

Gulli Valtýs sér um tónlistina.

Viðburðurinn fer fram í Bæjarlind 14-16 laugardaginn 10. desember kl. 12-14. Aðgangseyrir 3000 kr. frítt fyrir börn yngri en 18 ára.

Hlökkum til að sjá ykkur!