Categories
Fréttir

Landsþing Landssambands Framsóknarkvenna 

Deila grein

08/09/2022

Landsþing Landssambands Framsóknarkvenna 

Landsþing Landssambands Framsóknarkvenna (LFK) verður haldið á Hverfisgötu 33 3. hæð laugardaginn 15. október 2022 kl. 13–18.

Dagskrá:

 1. Hefðbundin aðalfundarstörf
  a. Skýrsla stjórnar
  b. Ársreikningar
 2. Ávarp gesta
 3. Umræður um Framsókn til framtíðar
 4. Ályktanir
 5. Lagabreytingar
 6. Kosningar
  a. Formaður
  b. Framkvæmdastjórn
  (4 og 2 til vara)
  c. Landsstjórn – einn í hverju kjördæmi (6 og 6 til vara)
  d. Skoðunarmenn reikninga (2)
 7. Önnur mál

Skráning og verð:
Þinggjöld eru kr. 3.000 og innifalið í því eru kaffiveitingar yfir daginn.
• Skráning á þingið fer fram á framsokn@framsokn.is fyrir 12.10.
• Tillögur að lagabreytingum og ályktunum sendist á
framsokn@framsokn.is fyrir 8.10.

Framboð óskast send á
framsokn@framsokn.is fyrir 8.10.

Framkvæmdastjórn LFK