Categories
Fréttir

Minningarbók um Halldór Ásgrímsson

Deila grein

20/05/2015

Minningarbók um Halldór Ásgrímsson

IMG_1731Á skrifstofu Framsóknarflokksins liggur frammi minningarbók þar sem þeir sem vilja heiðra minningu Halldórs Ásgrímssonar geta ritað nafn sitt.
Hægt verður að koma við á skrifstofu Framsóknarflokksins í dag, miðvikudag, á fimmtudaginn og á föstudaginn frá kl. 10:00-16:00, og á þriðjudag og miðvikudag í næstu viku á sama tíma.
Framsóknarflokkurinn.