Categories
Fréttir

Óskað eftir framboðum!

Deila grein

29/08/2016

Óskað eftir framboðum!

logo-framsokn-gluggiKjörstjórn Suðurkjördæmis auglýsir eftir framboðum á framboðslista Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar 29. október nk.
Þeir flokksmenn sem hafa hug á því að taka sæti á framboðslista Framsóknarflokksins í kjördæminu skulu senda kjörstjórn skriflega kynningu fyrir kl. 12:00, föstudaginn 9. september, þar sem frambjóðendur kynna sig og gera grein fyrir helstu baráttumálum sínum auk þess að tilgreina í hvaða sætum listans þeir sækjast eftir. Kynningunni skal fylgja ljósmynd.
Sjá reglur á vef Framsóknar: www.framsokn.is/reglur-um-tvofalt-kjordaemisthing/
Frekari upplýsingar og móttöku framboða veitir Björn Harðarson formaður kjörstjórnar, netfang: holt@emax.is eða í síma: 861 8651.
Kjörstjórn KSFS.
Suður - framboðsauglýsing 2016