Categories
Fréttir

Samstarf um sjálfbæra orku

Deila grein

31/07/2023

Samstarf um sjálfbæra orku

Samband ungra Framsóknarmanna (SUF) og RCDS Germersheim héldu á dögunum fjarfund um samstarf á sviði sjálfbærrar orku. Ræðumenn voru þingmennirnir Oliver Grundmann frá Þýskalandi og Ingibjörg Isaksen, þingflokksformaður Framsóknar.

Fundurinn sem heppnaðist vel er liður í alþjóðlegu samstarfi Sambands ungra Framsóknarmanna og eiga þau hrós skilið fyrir framtakssemina.