Categories
Fréttir

Sigmundur Davíð á Sprengisandi

Deila grein

26/01/2014

Sigmundur Davíð á Sprengisandi

Sigmundur Davíð GunnlaugssonSigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra og formaður Framsóknar var viðmælandi í þættinum á Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Hér að neðan má nálgast viðtal Sigurjóns M. Egilssonar við forsætisráðherra.
Sprengisandur (1): SDG og afnám verðtryggingar
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir einfalt að afnema verðtryggingu, en samt verði að athuga vel hverjar afleiðingarnar verða. Hann segir ríkisstjórnina ekki hafa langan tíma til að vinna að málinu.
https://www.visir.is/section/MEDIA98&fileid=CLP24033
Sprengisandur (2): Störukeppni í fullum gangi
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir að enn sé störukeppni milli Íslendinga og kröfuhafa bankanna. Hann segir einnig að breytingarnar á bankaskattinum hafi komið einna verst við MP banka.
https://www.visir.is/section/MEDIA98&fileid=CLP24034