Categories
Fréttir

Sigmundur Davíð á Sprengisandi

Deila grein

24/03/2014

Sigmundur Davíð á Sprengisandi

Sigmundur Davíð GunnlaugssonSigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra og formaður Framsóknar var viðmælandi í þættinum á Sprengisandi á Bylgjunni í gær, sunnudag. Hér að neðan má nálgast viðtal Sigurjóns M. Egilssonar við forsætisráðherra.
Sprengisandur (1): Skuldafrumvörpið kemur á þriðjudag
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir að skuldaleiðréttingafrumvarpið verði kynnt á þriðjudag. Hann segir einnig að hann sæki ekki ráð til forvera sinna, hvorki á stóli forsætisráðherra né í formennsku í Framsóknarflokksins.
https://vefutvarp.visir.is/upptokur?itemid=25666
Sprengisandur (2): Sigmundur Davíð útilokar ekki atkvæðagreiðslu
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra útilokar ekki atkvæðagreiðslu um ESB-aðildarmálið. Hann er ósáttur með fullyrðingar Norðmanna í makríldeilunni.
https://vefutvarp.visir.is/upptokur?itemid=25667
 
PS: Ertu á Facebook? Því ekki að verða aðdáandi Framsóknar.