Categories
Fréttir

Sigurður Ingi og Lilja Dögg á leiðtogafundi Norður­land­anna og Banda­ríkj­anna

Deila grein

14/05/2016

Sigurður Ingi og Lilja Dögg á leiðtogafundi Norður­land­anna og Banda­ríkj­anna

Sigurður Ingi JóhannssonSig­urður Ingi Jó­hanns­son for­sæt­is­ráðherra og Lilja Dögg Al­freðsdótt­ir ut­an­rík­is­ráðherra sátu í dag leiðtoga­fund Norður­land­anna og Banda­ríkj­anna í Hvíta hús­inu í boði Baracks Obama for­seta Banda­ríkj­anna.