Categories
Fréttir

Skrifstofan er lokuð vegna landsstjórnarfundar – Vöfflukaffi fellur niður

Deila grein

12/11/2015

Skrifstofan er lokuð vegna landsstjórnarfundar – Vöfflukaffi fellur niður

logo-framsokn-gluggiSkrifstofa Framsóknar er lokuð í dag fimmtudag og á morgun föstudag vegna landsstjórnarfundar Framsóknarflokkssins.
Vöfflukaffið á föstudaginn á Hverfisgötunni fellur því niður.
FRAMSÓKNARFLOKKURINN