Categories
Fréttir

Stjórnmálaskóli SUF

Deila grein

01/11/2013

Stjórnmálaskóli SUF

suf-logoEins og það getur verið misjafnlega gaman að setjast á skólabekk, þá hefur það aldrei verið eins gaman og að setjast á skólabekk í stjórnmálaskóla SUF.
Kennararnir eru hressir, námsefnið skemmtilegt og félagsskapurinn til mikillar fyrirmyndar.

 • 13:00 – Setning stjórnmálaskólans
 • 13:15 – Saga og hugmyndafræði Framsóknarflokksins
  • Einar Gunnar Einarsson, skrifstofustjóri Framsóknarflokksins
 • 14:30 – Kaffihlé
 • 14:45 – Fjölmiðlar og skrif
  • Karl Garðarsson, þingmaður og fyrrverandi fréttastjóri
 • 15:10 – Kynning á málefnum verkalýðsfélaga
  • Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness
 • 15:45 – Kaffihlé
 • 16:00 – Ræðumennska og framkoma
  • Jóhannes Þór Skúlason, aðstoðarmaður forsætisráðherra
 • 17:00 – Heimsókn á Alþingi
  • Jóhanna María Sigmundsdóttir, yngsti þingmaður landsins

Og rétt eins og á öllum góðum dögum, verður endað á partý.
Þetta er einfaldlega skemmtun sem enginn ungur Framsóknarmaður (núverandi sem tilvonandi) má láta framhjá sér fara.
Stjórnmálaskólinn verður laugardaginn 2. nóvember frá kl. 13:00-17:00 í Framsóknarhúsinu við Hverfisgötu 33 í Reykjavík.
Skráningar sendis á netfögin brekkubraut5@gmail.com eða bjarkiadal@nordural.is.
Samband ungra framsóknarmanna er 75 ára á þessu ári og er mikilvægt að ungir framsóknarmenn viðhaldi pólitísk styrk sambandsins og fjölmenni í stjórnmálaskólann.