Categories
Fréttir

Glaðar þingkonur Framsóknar á Alþingi í dag!

Deila grein

18/11/2014

Glaðar þingkonur Framsóknar á Alþingi í dag!

Það voru glaðar Framsóknarkonur á Alþingi er móðir Þórunnar Egilsdóttur kom færandi hendi með trefla handa þingkonum flokksins.
photo
Á myndinni eru frá vinstri: Elsa Lára Arnardóttir, Jóhanna María Sigmundsdóttir, Silja Dögg Gunnarsdóttir, Vigdís Hauksdóttir, Þórunn Egilsdóttir, Líneik Anna Sævarsdóttir, Sigrún Magnúsdóttir og Eygló Harðardóttir.
PS: Ertu á Facebook? Því ekki að verða aðdáandi Framsóknar.