Categories
Fréttir

Vetrarstarf Framsóknar í Múlaþingi

Deila grein

27/09/2022

Vetrarstarf Framsóknar í Múlaþingi

Annan hvern laugardag í vetur og vor verða málefnafundir og vöfflur í Austrasalnum að Tjarnarbraut 19, Egilsstöðum.

Tekið verður á móti gestum og gangandi og málefni líðandi stundar rædd. Helsta áherslan verður á málefni sveitarfélagsins. Segir í tilkynningu frá stjórn Framsóknar í Múlaþingi.

Fyrsti málefnafundurinn verður næstkomandi laugardag 1. október kl 11.00

#framsokn #xbmula

Athygli er vakin að vegna takmarka á húsnæði er aðgengi því miður ekki fullnægjandi.

Mynd: Hallormsstaðarskógur/ https://visitegilsstadir.is/