
Veikar forsendur fjárlagafrumvarpsins
Flestir þekkja söguna af manninum í Biblíunni sem reisti húsið sitt á sandi. Allt var í himnalagi þar til óveðrið skall á og leiddi í ljós að grunnurinn var veikur

Þegar fjárlögin vinna gegn markmiðinu
Fjárlög eru eitt mikilvægasta stýritæki stjórnvalda – sérstaklega þegar efnahagshorfur versna. En fjárlög 2026, eins og þau liggja fyrir, skortir nauðsynlega varfærni og byggja á veikum forsendum á tíma þegar

Opið bréf til heilbrigðisráðherra: Brýn þörf á heildstæðum lausnum fyrir heilbrigðisþjónustu á Norðurlandi
Vandinn sem blasir við á Sjúkrahúsinu á Akureyri (SAk) og í heilbrigðisþjónustu á Norðurlandi er flókinn og margþættur. Í grunninn má þó rekja nær allan vandann til skorts á starfsfólki

Fjárlögin 2026: Hvert stefnum við?
Ísland stendur frammi fyrir nýjum veruleika. Þegar fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar var lagt fram í september sl. virtist hagkerfið á traustum grunni, en á örfáum vikum hafa forsendur breyst verulega. Nýjustu spár

Læknar eru lífsbjörg: Tryggjum sérnám þeirra
„Ef við fáum ekki sérgreinina okkar viðurkennda þá er til einskis að flytja heim,“ sagði íslenskur læknir búsettur í Svíþjóð mér á dögunum. „Þessi staða virðist tilkomin vegna reglugerðabreytinga á

Nýsköpunarátak fyrir framtíð Íslands
Íslenskt efnahagslíf stendur frammi fyrir vaxandi áskorunum. Hagvöxtur er að minnka og óvissa eykst á meðan álögur á atvinnulífið aukast stöðugt í formi hærri vörugjalda, veiðigjalds og annarra íþyngjandi þátta.

Heimilin herða sultarólina en ríkið gerir allt annað
Sigurður Ingi Jóhannsson, alþingismaður og formaður Framsóknar, beindi spurningu til forsætisráðherra í óundirbúnum fyrirspurnum á Alþingi um svokallaðar hagræðingaraðgerðir ríkisstjórnarinnar. Hann sagði ljóst að heimili og fyrirtæki um land allt

„Digurbarkalegar lýsingar munu ekki eldast vel“
Ingibjörg Isaksen, alþingismaður og formaður þingflokks Framsóknar, gagnrýndi harðlega í óundirbúinni fyrirspurn á Alþingi að ný samgönguáætlun ríkisstjórnarinnar sé kynnt með stórkallalegum yfirlýsingum um að „ræsa vélarnar“ og „rjúfa kyrrstöðu“

Ríkisstjórnin bregst fólkinu í landinu
Áróðursdeild ríkisstjórnarinnar situr ekki auðum höndum. Á liðnum dögum og vikum hefur birst nokkur fjöldi greina forvígismanna ríkisstjórnarinnar þar sem gerð er tilraun til að draga upp glansmynd af þessu
