Test news

Réttindi allra að tala ís­lensku

Í ræðu sinni í Bandaríkjaþinginu árið 1965 fjallaði þáverandi Bandaríkjaforseti Lyndon B. Johnson um tímann sinn sem grunnskólakennari. Johnson kenndi í Cotulla í Texas þar sem margir nemendur töluðu litla

Read More »

Fjarðarheiðargöng ein tilbúin til útboðs!

Þórarinn Ingi Pétursson, alþingismaður, lagði mikla áherslu á að Fjarðarheiðargöng yrðu næsta jarðgangaframkvæmd ríkisins í ræðu í störfum þingsins. Sagði hann „óábyrgt hjal“ að tala um aðrar gangaleiðir á meðan

Read More »

Sækjum áfram fram í þágu menntunar

Íslenska menntakerfið stendur á ákveðnum krossgötum. Margt hefur áunnist að undanförnu en ráðist hefur verið í fjölmargar mikilvægar aðgerðir: Heildstæð menntastefna til ársins 2030 var samþykkt á Alþingi, átakinu „Fjölgum

Read More »

„Hvar eru aðgerðirnar í húsnæðismálum?“

Sigurður Ingi Jóhannsson, alþingismaður og formaður Framsóknar, beindi harðri gagnrýni að ríkisstjórninni, í óundirbúnum fyrirspurnum á Alþingi, vegna stöðu mála í húsnæðismálum. Hann rifjaði upp að fyrir um mánuði síðan

Read More »

Fullveldi þjóðar er aldrei sjálfsagt

Íslenska þjóðin stendur á hátíðardegi sínum, 1. desember, og minnist þess að árið 1918 varð Ísland fullvalda ríki. Þótt rúm heil öld sé liðin frá þeim tímamótum er nauðsynlegt að

Read More »