
Gleðileg jól!
Framsókn sendir landsmönnum öllum bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár!

Jól í orðum og tónum
Þorláksmessa er runnin upp og styttist óðfluga í stærstu hátíð kristins fólks um veröld alla. Dagurinn ber nafn Þorláks Þórhallssonar biskups í Skálholti. Þorlákur fékk snemma orð á sig fyrir

Jólakveðja formanns!
Kæri félagi, Jól og áramót eru tímamót sem gefa okkur færi á að staldra við, njóta samveru og horfa fram á veginn. Framsókn fagnaði 109 ára afmæli sínu þann 16.

Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði
Við í Hafnarfirði höfum starfað af festu þegar kemur að móttöku flóttafólks. Hafnarfjörður hefur sinnt lögbundnu hlutverki í samvinnu við ríkið og fjármögnun samninga hefur tryggt að þjónustan er fjárhagslega

Sundlaugamenning fær æðstu alþjóðlegu viðurkenningu
Greiður aðgangur að heitu vatni á Íslandi frá landnámi hefur haft mikil mótandi áhrif á þróun menningar okkar. Við höfum öll notið góðs af heita vatninu og hefur það verið

Stöðugleikareglan „hangir á 15 milljónum“
Stefán Vagn Stefánsson, alþingismaður, lýsti verulegum áhyggjum af tekjuforsendum fjárlaga í ræðu í óundirbúnum fyrirspurnum og spurði fjármála- og efnahagsráðherra hvort hann deildi þeim áhyggjum að forsendurnar væru „afar hæpnar“

„Fúsk“
Sigurður Ingi Jóhannsson, alþingismaður og formaður Framsóknar, fór yfir í ræðu í óundirbúnum fyrirspurnum röð „óheppilegra“ ákvarðana ráðherra ríkisstjórnarinnar undanfarinna vikna og sagði framgöngu einstakra ráðherra bera merki óvandaðra vinnubragða

Framfarir og áskoranir í velferðarþjónustu Borgarbyggðar
Á yfirstandandi kjörtímabili hefur mikið verið unnið að því að efla og samræma velferðarþjónustu sveitarfélaga á Vesturlandi. Markmið með auknu samstarfi er að efla þjónustuna og skapa kraftmikinn vettvang til

Þegar líf liggur við
Á undanförnum vikum hefur umræðan um fjárlög næsta árs leitt í ljós grafalvarlega stöðu í fjármögnun krabbameinslyfja. Þessi staða hefur ekki aðeins komið fram í umsögnum helstu fagstofnana, heldur einnig
