
Rannsókn á orsakaferli í aðdraganda sjálfsvíga og dauðsfalla vegna óhappaeitrana
Ingibjörg Isaksen, alþingismaður, hefur lagt fram tillögu til þingsályktunar um rannsókn á orsakaferli í aðdraganda sjálfsvíga og dauðsfalla vegna óhappaeitrana á Alþingi. Tillögugreinin hljóðar þannig: „Alþingi ályktar að fela ríkisstjórninni

Grímulaus aðför að landsbyggðinni
Ríkisstjórnin hefur að undanförnu boðað breytingar sem munu markvisst fækka störfum æðstu embættismanna á landsbyggðinni. Þetta er sérstaklega alvarlegt í ljósi þess að hlutfall opinberra starfa á landsbyggðinni er nú

Börn og ungmenni – áskoranir, ábyrgð og stuðningur
Vellíðan barnanna okkar er eitthvað sem skiptur okkur öll máli. Á undanförnum árum hefur orðið vart við verulega aukningu í vanlíðan meðal barna og ungmenna. Kvíði, depurð og félagsleg einangrun

Afmörkun svæða og eignarhald á uppbyggingu vindorkuvera
Halla Hrund Logadóttir, alþingismaður, hefur lagt fram tillögu til þingsályktunar um afmörkun á uppbyggingu vindorkuvera á Alþingi. Tillögugreinin hljóðar þannig: „Alþingi ályktar að fela umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að móta

Brýnt að stemma stigu við brottfalli úr lögreglunni
Stefán Vagn Stefánsson, alþingismaður, gerði stöðu lögreglunnar að umtalsefni í umræðum um störf þingsins og sagðist fagna 50 nýjum stöðugildum hjá lögreglunni en varaði við brottfalli úr stéttinni. Kallaði hann

Óverðtryggð fasteignalán á föstum vöxtum til langs tíma
Sigurður Ingi Jóhannsson, alþingismaður og formaður Framsóknar, hefur lagt fram tillögu til þingsályktunar um óverðtryggð fasteignalán á föstum vöxtum til langs tíma á Alþingi. Tillögugreinin hljóðar þannig: Markmið tillögu þessarar

Er það ekki sjálfsögð krafa að fá bílastæði?
Það er margt sem við getum verið stolt af í Reykjavík. Við höfum einstaka náttúru allt í kringum okkur, hreint loft, nálægð við hafið og sterkt samfélag. En við megum

Ný atvinnustefna er lykilatriði fyrir land og þjóð
Þórarinn Ingi Pétursson, alþingismaður, fjallaði um vinnu við mótun nýrrar atvinnustefnu í ræðu sinni í störfum þingsins og lagði áherslu á mikilvægi þess að menntun, nýsköpun og byggðaþróun yrðu órjúfanlegur

Börn sem skilja ekki kennarann
Á undanförnum árum hefur orðið gríðarleg fjölgun á börnum og ungmennum á Íslandi sem hefja skólagöngu með engan grunn eða þekkingu á íslensku tungumáli. Þrátt fyrir góða viðleitni hefur menntakerfið