
Réttindi allra að tala íslensku
Í ræðu sinni í Bandaríkjaþinginu árið 1965 fjallaði þáverandi Bandaríkjaforseti Lyndon B. Johnson um tímann sinn sem grunnskólakennari. Johnson kenndi í Cotulla í Texas þar sem margir nemendur töluðu litla

Fjarðarheiðargöng ein tilbúin til útboðs!
Þórarinn Ingi Pétursson, alþingismaður, lagði mikla áherslu á að Fjarðarheiðargöng yrðu næsta jarðgangaframkvæmd ríkisins í ræðu í störfum þingsins. Sagði hann „óábyrgt hjal“ að tala um aðrar gangaleiðir á meðan

Þegar Inga Sæland sendir reikninginn á næsta borð
Formaður Öryrkjabandalagsins hefur skrifað borgarstjórn allri bréf þar sem spurt er hvers vegna ekki er gert ráð fyrir því að fjármagna 42 umsóknir um notendastýrða persónulega aðstoð (NPA). Minnt er

Sækjum áfram fram í þágu menntunar
Íslenska menntakerfið stendur á ákveðnum krossgötum. Margt hefur áunnist að undanförnu en ráðist hefur verið í fjölmargar mikilvægar aðgerðir: Heildstæð menntastefna til ársins 2030 var samþykkt á Alþingi, átakinu „Fjölgum

Ófremdarástand hefur skapast á Sjúkrahúsinu á Akureyri
Ingibjörg Isaksen, alþingismaður og formaður þingflokks Framsóknar, krafðist þess, í óundirbúnum fyrirspurnum á Alþingi, að heilbrigðisráðherra grípi þegar í stað til aðgerða til að tryggja bráðaþjónustu fyrir íbúa Norðurlands og

„Hvar eru aðgerðirnar í húsnæðismálum?“
Sigurður Ingi Jóhannsson, alþingismaður og formaður Framsóknar, beindi harðri gagnrýni að ríkisstjórninni, í óundirbúnum fyrirspurnum á Alþingi, vegna stöðu mála í húsnæðismálum. Hann rifjaði upp að fyrir um mánuði síðan

Er þetta í þínu boði kæri forsætisráðherra?
Rangfærsla í fréttum RÚV um helgina Í fréttum RÚV um helgina sagði Eyjólfur Ármannsson að útboð á hönnun Fljótaganga væri eðlileg enda væru göngin númer 2 á samgönguáætlun. Þetta er alrangt.

Fullveldi þjóðar er aldrei sjálfsagt
Íslenska þjóðin stendur á hátíðardegi sínum, 1. desember, og minnist þess að árið 1918 varð Ísland fullvalda ríki. Þótt rúm heil öld sé liðin frá þeim tímamótum er nauðsynlegt að

Heimavinnu lokið – aftur atvinnuuppbygging á Bakka
Þrátt fyrir mótbyr í samfélaginu eru tækifærin til byggja upp bæði augljós og skýr. Sterkir innviðir, öflugt samfélag og auðlindir í Þingeyjarsýslum. Trú á eigin getu og samfélag er lykilatriði.
