
Lýðræðið er ekki excel-skjal
Umræða um breytingar á kosningakerfi landsins og jöfnun atkvæðavægis hefur verið nokkuð áberandi að undanförnu í kjölfar þess að dómsmálaráðherra skipaði sérstakan starfshóp til að endurskoða þessi mál. Margt þarf

Eyðum óvissunni
Nýleg ákvörðun Landsbankans um að hætta að veita verðtryggð lán nema til fyrstu kaupenda hefur haft í för með sér meiri háttar áhrif á fasteignamarkaðinn. Markaðurinn hefur kólnað á örfáum

Kirkjurnar standa en stoðirnar eru sveltar
Það er til marks um sérkennilega forgangsröðun stjórnvalda að á sama tíma og mikið er talað um að styrkja innviði samfélagsins, sé stöðugt þrengt að tekjulindum þeirra stofnana sem gegna

Rýr húsnæðispakki
Gera má ráð fyrir að um 50 þúsund heimili séu á leigumarkaði og þeim gæti fjölgað um 4–6 þúsund á næstu fimm árum. Samkvæmt Húsnæðis og mannvirkjastofnun eru 74% aðfluttra

Til hamingju Víkingur Heiðar!
Árið 2008 hitti ég Víking Heiðar í fyrsta sinn. Hann tók þátt í tónleikaröð fyrir rísandi stjörnur í klassískri tónlist, en viðburðurinn var hluti af sérstakri menningarhátíð sem ég átti

Fyrirmyndar forvarnarstefna í Mosfellsbæ
Það er ánægjulegt að sjá þegar sveitarfélag tekur forvarnarstarf alvarlega. Ákvörðun Mosfellsbæjar um að verja aukalega 100 milljónum króna í forvarnir er skýrt dæmi um slíka hugsun. Átakið hefur fengið

Stjórnmálaálytkun SEF
Aðalfundur Sambands eldri Framsóknarmanna (SEF), haldinn 27. október 2025, samþykkir að skora á þingflokk Framsóknarflokksins að leggja áherslu á málefni eldra fólks. Fyrst og fremst þess hóps sem er í

Dagbjört kjörin formaður SEF
Dagbjört Höskuldsdóttir var kjörin formaður á aðalfundi Sambands eldri Framsóknarmanna (SEF), í gær mánudag. En hún hefur verið starfandi formaður landssambandsins frá því í vor er Björn Snæbjörnsson hætti formennsku

Tími kerfisbreytinga á lánamarkaði
Nýlegur dómur Hæstaréttar Íslands hefur blásið nýju lífi í umræðuna um lánakjör heimilanna. Í svokölluðu vaxtamáli komst Hæstiréttur að þeirri niðurstöðu að óverðtryggð lán yrðu að miðast við stýrivexti Seðlabankans.
