
Áfram verður fjárfest í íþróttamannvirkjum í Kópavogi
Meirihluti bæjarstjórnar í Kópavogi hefur undanfarin ár lagt mikla áherslu á uppbyggingu íþróttamannvirkja. Fyrir því er löng hefð og ríkar ástæður. Flest höfum við ánægju af því að fylgjast með

Nýtt ár kallar á samstöðu
Við göngum inn í nýtt ár á tímum mikillar óvissu. Stríðsátök, spenna í samskiptum stórvelda, uppskerubrestir, ójöfnuður og almennur óstöðugleiki víða um heim minna okkur á að friður, öryggi og

Efnahagsáskoranir 2026: Verðbólga, hagvöxtur og atvinna
Verðbólga mælist 4,5%. Hagvöxtur er að minnka hratt á Íslandi og gert ráð fyrir að hann hafi verið 0,9% á síðasta ári. Atvinnuleysi mælist 6,5% og hefur vaxið hratt. Þetta

Auglýst eftir framboðum á lista Framsóknar í Reykjavík
Kjörstjórn auglýsir eftir framboðum á framboðslista Framsóknar í Reykjavík fyrir borgarstjórnarkosningarnar 16. maí 2026. Kosið verður um fjögur efstu sætin á tvöföldu kjördæmaþingi þann 7. febrúar n.k. Frambjóðendur skulu vera

Góð lífskjör byggjast á atvinnu
Við Íslendingar höfum margt til að vera stolt af þegar við kveðjum árið og horfum til framtíðar. Við búum í samfélagi þar sem lífskjör eru með þeim bestu sem þekkist.

Gleðileg jól!
Framsókn sendir landsmönnum öllum bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár!

Jól í orðum og tónum
Þorláksmessa er runnin upp og styttist óðfluga í stærstu hátíð kristins fólks um veröld alla. Dagurinn ber nafn Þorláks Þórhallssonar biskups í Skálholti. Þorlákur fékk snemma orð á sig fyrir

Jólakveðja formanns!
Kæri félagi, Jól og áramót eru tímamót sem gefa okkur færi á að staldra við, njóta samveru og horfa fram á veginn. Framsókn fagnaði 109 ára afmæli sínu þann 16.

Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði
Við í Hafnarfirði höfum starfað af festu þegar kemur að móttöku flóttafólks. Hafnarfjörður hefur sinnt lögbundnu hlutverki í samvinnu við ríkið og fjármögnun samninga hefur tryggt að þjónustan er fjárhagslega
