
Ófremdarástand hefur skapast á Sjúkrahúsinu á Akureyri
Ingibjörg Isaksen, alþingismaður og formaður þingflokks Framsóknar, krafðist þess, í óundirbúnum fyrirspurnum á Alþingi, að heilbrigðisráðherra grípi þegar í stað til aðgerða til að tryggja bráðaþjónustu fyrir íbúa Norðurlands og

„Hvar eru aðgerðirnar í húsnæðismálum?“
Sigurður Ingi Jóhannsson, alþingismaður og formaður Framsóknar, beindi harðri gagnrýni að ríkisstjórninni, í óundirbúnum fyrirspurnum á Alþingi, vegna stöðu mála í húsnæðismálum. Hann rifjaði upp að fyrir um mánuði síðan

Er þetta í þínu boði kæri forsætisráðherra?
Rangfærsla í fréttum RÚV um helgina Í fréttum RÚV um helgina sagði Eyjólfur Ármannsson að útboð á hönnun Fljótaganga væri eðlileg enda væru göngin númer 2 á samgönguáætlun. Þetta er alrangt.

Fullveldi þjóðar er aldrei sjálfsagt
Íslenska þjóðin stendur á hátíðardegi sínum, 1. desember, og minnist þess að árið 1918 varð Ísland fullvalda ríki. Þótt rúm heil öld sé liðin frá þeim tímamótum er nauðsynlegt að

Heimavinnu lokið – aftur atvinnuuppbygging á Bakka
Þrátt fyrir mótbyr í samfélaginu eru tækifærin til byggja upp bæði augljós og skýr. Sterkir innviðir, öflugt samfélag og auðlindir í Þingeyjarsýslum. Trú á eigin getu og samfélag er lykilatriði.

„Við getum ekki látið drengi verða undir í samfélaginu okkar“
„Við búum svo vel á Íslandi að flest börn hafa það gott,“ sagði Halla Hrund Logadóttir, alþingismaður, í sérstakri umræðu á Alþingi á Alþjóðadegi barnsins. Hún sagði þó alvarleg mein

Tollar ESB og hagsmunagæsla Íslands: „Hvar var plan B?“
Sigurður Ingi Jóhannsson, alþingismaður og formaður Framsóknar, gerði í óundirbúnum fyrirspurnum á Alþingi að umtalsefni ákvörðun Evrópusambandsins um að setja verndartolla á járnblendi, meðal annars frá Íslandi, og varpaði fram

Sterk ferðaþjónusta skapar sterkara samfélag
Ferðaþjónustan á Norðurlandi stendur á tímamótum. Aldrei áður hafa tækifærin verið jafn augljós og raunhæf. Ný hótel rísa, fjölbreytt afþreying vex, og heilsársferðaþjónusta er orðin að veruleika. Staðan er gjörbreytt

Fjárhagsáætlun Árborgar og barnafjölskyldur
Fæðingarorlof er í heildina 12 mánuðir, eftir það á leikskólinn að taka við en víðast er lengri bið eftir leikskólaplássi. Ég og mín fjölskylda erum heppin og með frábært bakland,
