
„Af hverju var tækifærið ekki nýtt?“
Ingibjörg Isaksen, alþingismaður og formaður þingflokks Framsóknar, ræddi á fundi Alþingis um neyðarástand í úrræðum fyrir börn með fjölþættan vanda. Hún benti á að ríkisstjórnin hafi talað um mikilvægi þess

Sigurður Ingi um áhyggjur Grindvíkinga: „Treystið okkur“
Sigurður Ingi Jóhannsson, alþingismaður og formaður Framsóknar, ræddi á fundi Alþingis um áhyggjur Grindvíkinga vegna yfirvofandi eldgoss og biðar eftir aðgerðum stjórnvalda. Hann sagði að þingmenn Suðurkjördæmis hefðu átt ágætis

Að komast frá mömmu og pabba
Að kaupa sína fyrstu fasteign er stórt og spennandi skref, en fyrir marga unga Íslendinga virðist það oft vera nánast ómögulegt verkefni. Hátt fasteignaverð, strangar lánareglur og síhækkandi daglegur kostnaður

Óður til Grænlands
„Getur þú ímyndað þér að þurfa alltaf að tala annað tungumál á fundum sem skipta einhverju raunverulegu máli í þínu eigin heimalandi?“ spurði grænlensk samstarfskona mig fyrir nokkrum árum og vísaði

Vorfundur miðstjórnar
22.-23. mars 2025 – Landsstjórn Framsóknar hefur samþykkti að boða til vorfundar miðstjórnar í Norðausturkjördæmi og varð 22.-23. mars fyrir valinu. Fundurinn verður haldinn á Hótel KEA á Akureyri. Fundurinn

Styrkleiki og sérstaða Íslands í utanríkismálum
Við lifum á óvissutímum þar sem öryggismál í Evrópu og víðar eru í brennidepli. Stríðsátök og versnandi samskipti stórvelda hafa sett alþjóðakerfið í uppnám og gert það ljóst að smærri

Þurfum skýr svör um framtíð hjúkrunarrýma
Ingibjörg Isaksen, alþingismaður, ítrekaði áhyggjur sínar af framtíð hjúkrunarrýma á Alþingi og krafði núverandi ríkisstjórn um skýr svör um hvort áframhaldandi uppbygging yrði tryggð. Hún minnti á að fyrri ríkisstjórn

Sigurður Ingi kallar eftir tafarlausum aðgerðum í vegamálum
Sigurður Ingi Jóhannsson, alþingismaður og formaður Framsóknar, gagnrýndi ástand vega í ræðu á Alþingi og hvatti núverandi ríkisstjórn til að auka fjárveitingar í vegaviðhald. Hann vísaði í eigin reynslu úr

Ruglið um kyrrstöðuna
Við veitum því ekki eftirtekt í daglegu lífi en snúningur jarðar gerir það að verkum að við erum í raun á ríflega 700 kílómetra hraða á klukkustund alla daga hér